bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Audi A8 eða í þessu tilfelli S8 er mjög hógvær í hönnun, þannig séð sambærilegur við E38 bimmann - málið er bara að bíllinn var instant næs, en er svo ekki neitt spes eftir nokkur ár, ég get hinsvegar alls ekki sagt að mér finnist hann neitt fráhrindandi. Þetta er svona sleeper bíll eiginlega hvað útlit varðar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Angelic0- wrote:
íbbi_ wrote:
já ég er sammála því að þetta eigi að vera í offtopic..
já mér hefur aldrei fundist audi endast jafn vel útlitslega og hin tvö merkin sem skipta einhverju máli


Þessi bíll er Klám, og hvað meinaru með að Audi sé ekki að endast einsog hin 2 merkin..

Það er ekki verslað jafn mikið af Audi einsog BMW & BENZ.... og því er ekki hægt að gera jafngóðan samanburð !


Hann er nú einfaldega að segja að honum finnist útlitslega, skil ekki alveg hvernig það kemur sölutölum við :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 06. Feb 2006 12:55
Posts: 82
Hann virkar sko ekki dull þegar maður sér hann krúsa fram hjá hehe....

svakalega breiður og vígalegur 8)

p.s já sorry með offtopicið,vinsamlega færið þetta í viðeigandi dálk takk :wink:

_________________
Bavarian Motor Work
Lada sport "77


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 15:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Audi A8 eða í þessu tilfelli S8 er mjög hógvær í hönnun, þannig séð sambærilegur við E38 bimmann - málið er bara að bíllinn var instant næs, en er svo ekki neitt spes eftir nokkur ár, ég get hinsvegar alls ekki sagt að mér finnist hann neitt fráhrindandi. Þetta er svona sleeper bíll eiginlega hvað útlit varðar.


Bíllinn er ekkert fráhrindandi en hann lýtur bara út fyrir að hafa verið smíðaður 94-95. Ekki að það sé eitthvað slæmt, ef ég væri að kaupa mér bíl í þessum klassa þá myndi ég bara spara mér 2 kúlur og fá mér E34 M5 :!: Það er bara ég :roll: Ef við hugsum þetta bara þannig, hvað voru flottustu og dýrustu bílarnir á klakanum í kringum 98-99, að mínu mati Dodge Viper, Porsche 964, Audi A8 og BMW E38. Af þessum bílum þá eru Audi álbílarnir bara gamlir hlunkar í mínum huga á meðan hinir eru enn kúl :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 16:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spiderman wrote:
bebecar wrote:
Audi A8 eða í þessu tilfelli S8 er mjög hógvær í hönnun, þannig séð sambærilegur við E38 bimmann - málið er bara að bíllinn var instant næs, en er svo ekki neitt spes eftir nokkur ár, ég get hinsvegar alls ekki sagt að mér finnist hann neitt fráhrindandi. Þetta er svona sleeper bíll eiginlega hvað útlit varðar.


Bíllinn er ekkert fráhrindandi en hann lýtur bara út fyrir að hafa verið smíðaður 94-95. Ekki að það sé eitthvað slæmt, ef ég væri að kaupa mér bíl í þessum klassa þá myndi ég bara spara mér 2 kúlur og fá mér E34 M5 :!: Það er bara ég :roll: Ef við hugsum þetta bara þannig, hvað voru flottustu og dýrustu bílarnir á klakanum í kringum 98-99, að mínu mati Dodge Viper, Porsche 964, Audi A8 og BMW E38. Af þessum bílum þá eru Audi álbílarnir bara gamlir hlunkar í mínum huga á meðan hinir eru enn kúl :lol:


Ég myndi að sjálfsögðu líka fá mér E34 M5 :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 18:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
Bíllinn er ekkert fráhrindandi en hann lýtur bara út fyrir að hafa verið smíðaður 94-95. Ekki að það sé eitthvað slæmt, ef ég væri að kaupa mér bíl í þessum klassa þá myndi ég bara spara mér 2 kúlur og fá mér E34 M5 :!: Það er bara ég :roll: Ef við hugsum þetta bara þannig, hvað voru flottustu og dýrustu bílarnir á klakanum í kringum 98-99, að mínu mati Dodge Viper, Porsche 964, Audi A8 og BMW E38. Af þessum bílum þá eru Audi álbílarnir bara gamlir hlunkar í mínum huga á meðan hinir eru enn kúl :lol:


Það er hægt að fá gott eintak af þessum bílum (Audi S8 ) á kringum 2 millur komnir til landsins.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Feb 2006 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
VÁ! Ég var að gera við S4 ´93 um daginn og fyrir utan stærðina að þá eru þeir fáránlega líkir! :shock: verð að vera sammála um að þetta eldist illa! Samt geðveikur bíll :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 13:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Samt sjálfgíraður :s

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jón Þór wrote:
Samt sjálfgíraður :s


Og hvað með það.. þessar skiptingar í Audi eru snilld !

Ég sat í A8 4,2 Quattro.. og þvílíka snilldin 1þrepið fór með hann alveg í 100... og það tók 0 tíma !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Feb 2006 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:

Ég myndi að sjálfsögðu líka fá mér E34 M5 :wink:


Hér er einn áhugaverður:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=67629

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Feb 2006 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
bebecar wrote:

Ég myndi að sjálfsögðu líka fá mér E34 M5 :wink:


Hér er einn áhugaverður:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=67629


Á leiðinni á ebay :) - ég get ekki keypt fyrr en næsta haust ef ég ákveð að gera eitthvað í bílamálum. En E34 M5 Touring væri svo sannarlega eitthvað til að kveikja í mér. Ég var nefnilega búin að lofa mér að öppgreida einhvern tímann í annað hvort M5 Touring eða Alpina B10 biturbo... sá síðarnefndi er eiginlega bara of dýr ennþá.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Feb 2006 20:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Dec 2005 23:53
Posts: 120
Angelic0- wrote:
Jón Þór wrote:
Samt sjálfgíraður :s


Og hvað með það.. þessar skiptingar í Audi eru snilld !

Ég sat í A8 4,2 Quattro.. og þvílíka snilldin 1þrepið fór með hann alveg í 100... og það tók 0 tíma !


95km í 1 þrepi

stóri bróðir minn á þannig :wink:

_________________
*locked*


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Feb 2006 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
nenni ekki að fletta því upp...... A8,vs, S8

tell me

A6 4.2 á ekki ,,,,,,,,,,,,,,,,,,FRÆÐILEGAN möguleika....... gegn e39 4.4 er búinn að prófa þetta sjálfur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Feb 2006 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er líka búin að prufa það.. og E39 4.4 er að merja þetta..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
ég er líka búin að prufa það.. og E39 4.4 er að merja þetta..



ÓNEI,,,,,,,,, það eru tugir metra eftir ca,, 200 m.

og í annað skiptið var það AVANT quattro og hitt skiptið USA bíl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group