bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Skjákort.. uppfærsla
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Tölvunerdaspurning:

Bang for the buck skjákortið? sub €100

Ég er með 2-3 ára HP turn sem er með frekar lélegu skjákorti, og langar að uppfæra það, nenni ekki að fara í major uppfærslu, móðurborð, örgjörva og þannig. Það er ágætis dual core intel sem og 4gb af minni (en samt gamalt 666fsb dót).

Back in the day var ég alveg on top of things hvað hardware varðar, uppfærði á 3ja mánaða fresti alltaf með nýjasta stuffinu, enda verið virkur notandi ebay.com síðan 2001.

Þess vegna spyr ég, hvað af þessu á maður að taka? SUB € 100

http://www.amazon.de/gp/search/ref=sr_n ... 0&x=13&y=8

eða
http://www.amazon.de/s/ref=nb_sb_noss?_ ... D+7750+2gb

eða eitthvað annað?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Nvidia.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
http://www.amazon.de/Gigabyte-GV-N650OC ... 134&sr=1-9

Þetta er held ég allt í lagi

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er enn sami Nvidia vs ATI rígurinn í gangi? eða er annað loksins orðið betra en hitt?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
fart wrote:
Er enn sami Nvidia vs ATI rígurinn í gangi? eða er annað loksins orðið betra en hitt?



Nvidia er og verður alltaf betra en ATI :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jón Ragnar wrote:
fart wrote:
Er enn sami Nvidia vs ATI rígurinn í gangi? eða er annað loksins orðið betra en hitt?



Nvidia er og verður alltaf betra en ATI :wink:

Djöfull var ég samt að vonast til þess að það væri eitthvað óóótrúlegt €50 kort sem einhver myndi spotta, í stað þess að velja eitthvað alveg við €100 budget markið :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 15:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ég er eins mikið real-time 3D nörd og hægt er að vera, og með ATI kort núna afþví að það var að benchmarka best á sínum tíma og ég fékk það á hörku díl -- en ég verð að segja að ég sakna ákveðinna fídusa sem nVidia kortin gera mjög vel, og sé eftir því að hafa farið í ATI.

Þannig að já, ég segi veldu nVidia. (Með þeim fyrirvara að ég er ekki búinn að skoða benchmarks í dag -- þetta breytist svo hratt. En ég myndi líklega ekki velja ATI þó það væri 20% meira bang for the buck.)



P.s. Reyndar ef þú ert að kaupa low budget kort, þá ertu væntanlega ekkert að fara pæla í þessum fídusum sem ég sakna, en já.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ppp wrote:
Ég er eins mikið real-time 3D nörd og hægt er að vera, og með ATI kort núna afþví að það var að benchmarka best á sínum tíma og ég fékk það á hörku díl -- en ég verð að segja að ég sakna ákveðinna fídusa sem nVidia kortin gera mjög vel, og sé eftir því að hafa farið í ATI.

Þannig að já, ég segi veldu nVidia. (Með þeim fyrirvara að ég er ekki búinn að skoða benchmarks í dag -- þetta breytist svo hratt. En ég myndi líklega ekki velja ATI þó það væri 20% meira bang for the buck.)



P.s. Reyndar ef þú ert að kaupa low budget kort, þá ertu væntanlega ekkert að fara pæla í þessum fídusum sem ég sakna, en já.

Ég er ekki mikið að spila núna, miðað við áður. Að vísu keypti ég Need For Speed most wanted, setti hann upp og vélin mín bara ræður engan vegin við hann. Mig grunar helst skjákortið.

Ég er ekki að fara all-in í þessu, er með annað project sem tekur til sín fjármagn og tíma :wink: mig langaði bara í eitthvað €50-100 sem myndi breyta miklu.
---------------------------------------------
Hvað með €20-€50 range-ið
http://www.amazon.de/s/ref=amb_link_845 ... =428358031

t.d. þetta http://www.amazon.de/Point-View-GeForce ... 241&sr=1-9 SUB €50

og svo þetta á € 62 http://www.amazon.de/Gigabyte-NVIDIA-GT ... omputers_1

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
fart wrote:
ppp wrote:
Ég er eins mikið real-time 3D nörd og hægt er að vera, og með ATI kort núna afþví að það var að benchmarka best á sínum tíma og ég fékk það á hörku díl -- en ég verð að segja að ég sakna ákveðinna fídusa sem nVidia kortin gera mjög vel, og sé eftir því að hafa farið í ATI.

Þannig að já, ég segi veldu nVidia. (Með þeim fyrirvara að ég er ekki búinn að skoða benchmarks í dag -- þetta breytist svo hratt. En ég myndi líklega ekki velja ATI þó það væri 20% meira bang for the buck.)



P.s. Reyndar ef þú ert að kaupa low budget kort, þá ertu væntanlega ekkert að fara pæla í þessum fídusum sem ég sakna, en já.

Ég er ekki mikið að spila núna, miðað við áður. Að vísu keypti ég Need For Speed most wanted, setti hann upp og vélin mín bara ræður engan vegin við hann. Mig grunar helst skjákortið.

Ég er ekki að fara all-in í þessu, er með annað project sem tekur til sín fjármagn og tíma :wink: mig langaði bara í eitthvað €50-100 sem myndi breyta miklu.
---------------------------------------------
Hvað með €20-€50 range-ið
http://www.amazon.de/s/ref=amb_link_845 ... =428358031

t.d. þetta http://www.amazon.de/Point-View-GeForce ... 241&sr=1-9 SUB €50

og svo þetta á € 62 http://www.amazon.de/Gigabyte-NVIDIA-GT ... omputers_1



Most wanted er frekar þungur í keyrslu held þú þurfir meira enn bara nýtt skjákort þó ég sé ekki alveg 100% á því

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 21:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
sjálfur er ég með þetta skjákort http://www.amazon.de/GigaByte-GV-R775OC ... 672&sr=1-7
og nýasti most wanted er ekkert mál að runna :thup:
næ næstum að hafa hann í hæðstu gæðum :angel:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jón Ragnar wrote:
fart wrote:
Er enn sami Nvidia vs ATI rígurinn í gangi? eða er annað loksins orðið betra en hitt?



Nvidia er og verður alltaf betra en ATI :wink:



Ég ældi aðeins upp í mig.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 05:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Misdo wrote:
Most wanted er frekar þungur í keyrslu held þú þurfir meira enn bara nýtt skjákort þó ég sé ekki alveg 100% á því

Vélin mín er Intel Core2 Duo E7300 2.66Ghz með 4GB minni, gæti s.s. farið upp í 8gb eða meira fyrir lítið.
Átta mig ekki alveg á því hvaða Chipset þetta er en það er Intel eitthvað :D
Ég geri s.s. engin kraftaverk með skjákorti, núverandi kort er ATI Radeal HD 3650 þannig að það yrði himin og haf á milli þess og þessara sub € 100 korta sem þið hafið stundið uppá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 08:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Sæll,

ekki hlusta á þetta Ati vs Nvidia bull. Fyrirtækin eru missterk í mismunandi verðflokkum og einsog er þá eru Ati mun sterkari í starter-mid range kortunum. Ég smíðaði mér vél í haust og keypti þetta kort : http://www.amazon.com/MSI-DisplayPort-PCI-Express-R6850-CYCLONE/dp/B004HKIA2Y/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1359448267&sr=8-2&keywords=radeon+6850

Það runnar allt sem ég hef hent í það og er í þessu price range sem þú ert að skoða. Þetta er reyndar "gamla" línan frá ATi en þykir öflugra en nýrra 7750 kortið sem tók við.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Doror wrote:
Sæll,

Það runnar allt sem ég hef hent í það og er í þessu price range sem þú ert að skoða. Þetta er reyndar "gamla" línan frá ATi en þykir öflugra en nýrra 7750 kortið sem tók við.


Það er greinilega dálítið villandi að skoða þetta eftir týpunúmeri. Lægra númer er oft að scora hærra á Tomshardware.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jan 2013 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Haffi wrote:
Jón Ragnar wrote:
fart wrote:
Er enn sami Nvidia vs ATI rígurinn í gangi? eða er annað loksins orðið betra en hitt?



Nvidia er og verður alltaf betra en ATI :wink:



Ég ældi aðeins upp í mig.



Já það er auðvitað vont að eiga Radeon kort :lol:


Neinei þetta er allt sami skíturinn. Er búinn að eiga 2 ATI kort en ekki fílað þau eins vel og Nvidia kortin

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group