bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 00:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Ég er nú svona wannabe tölvunörd og var að pósta þessu inn á deilir.is áðan í kjölfar umræðu um harða diska.
Var að vona að þið tölvugúrúarnir hérna gætuð varpað einhverju ljósi á þetta fyrir mig. Og einnig hvernig harða diska eruð þið með og hvernig eru þeir að reynast.

Hér er þetta:

Jæja núna er ég alveg kominn í hring í kringum sjálfan mig.

Fyrst langar mig að spyrja: er e-h að marka þetta forrit sem heitir SpeedFan (4.11) þar sem maður getur m.a. séð statusinn á hörðu diskunum ?

Ég var nefnilega að prófa keyra þetta forrit á nokkra diska og niðurstöðurnar komu mér töluvert á óvart :huh:

80 gig WD diskur sem ég er að keyra windowsið á núna, tiltölulega nýr eða frá því í des. 2003, verið formattaður tvisvar, fékk eftirfarandi úrskurð hjá SpeedFan:
Fitness: 69% og Performance: 100%

160 gig WD diskur í sömu tölvu, glænýr, fékk skiljanlega þessa niðurstöðu:
Fitness: 100% og Performance: 100%

10 gig Seagate Barracuda, sem var áður í X-Box tölvu, verið formattaður sennilega þrisvar (gæti verið oftar), kom svona út:
Fitness: 100% og Performance: 43%

Og svo er það rúsínan
4,3 gig Samsung diskur frá 19. okt 1999, frekar hávær, verið formattaður svona 5-7 sinnum, fékk þessa líka alveg ótrúlega niðurstöðu:
Fitness: 100% og Performance: 100%

Og svona í framhaldi af þessu þá spyr ég einnig:

Hvaða áhrif hefur það á diskinn ef hann er kominn lága prósentu í Fitness og af hverju missir diskur fitness ? 80 gig WD diskurinn er ekki nema svona 4 mánaða gamall og er með fitness í 69%

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ætla nú að taka mér það bessaleyfi að reyna að svara þessu ;)

Sko, ég get ekki með mínum björtustu windows vonum sé fram á að forrit geti mælt svona lagað upp á 100%. Ég sjálfur nota nú reyndar ekki windows, heldur nota ég linux í allar mínar vélar. En, ég held að það væri nú betra að finna þér forrit sem les hitann á diskunum og hvað diskurinn er að lesa og skrifa hratt inn og útaf sér. Ekki eftir eitthverjum prósentum sem eitthverjir umbar út í bæ gefa í forriti.

Takk.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 09:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Það er reyndar alveg ótrúlegt hvað harðir diskar eru farnir að geyma af upplýsingum um ástand sitt með S.M.A.R.T kerfinu. Þeir halda uppi teljurum um ótrúlegustu hluti.

Mér sýnist á heimasíðu forritsins að það noti S.M.A.R.T og þá getur það séð hvort villur hafi komið upp, hversu lengi diskurinn hefur verið í keyrslu, hversu oft hefur verði kveikt á honum ofl. ofl. Ég myndi samt vilja sjá eitthvað meira info en bara fitness og performance prósentur, sjá t.d. hvað liggur á bak við þessar prósentutölur. Er ekki hægt að sjá meira details?

PS: Fyrir okkur Linux nördana þá er hægt að nota smartmontools sem inniheldur bæði client græjuna smartctl og daemoninn smartd. ;-) (fylgir kernel-utils í Fedora)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 12:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
djöfull er ég ánægður þá að það sé eitthver á þessu með viti.. (iar) :lol:

En ég hata engu að síður HDD'S!, var að enda við að steikja einn 250 gb. Hann fór í fuck þegar psu hjá mér skemmdist.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 12:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
jú jú, það er hægt að sjá allan fjandann í þessu, þar á meðal hitann, og svo einhvað allskonar mumbo jumbo drasl sem hefur litla þýðingu fyrir mig, e-h read error rate man ég eftir ásamt heilum lista af öðru dóti sem ég man ekki, statusinn á þessu er táknaður með tölum eins og 150, 200, 300 etc.

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
merkilegt nokk allir mínir diskar eru með 100/100 fitness og perform.
enda allt vel kælt í minni vél =)

en merkilegast er að ég er með 4 ára gamlan 40gb disk sem ég hef alltaf notað því hann kostaði mig milljónir á sínum tíma og hann er í 100/100 =)

Þó svo að WD sé overpriced og hávært þá virðast þeir virka :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Mar 2004 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef nú ekki mikið álit á WD, keypti mér einn 120 í fyrra held ég, hann var gallaður, svo fékk ég annan 120 í staðinn og hann var gallaður líka.. URR! Samsung hefur reynst mér ágætlega.

Annars er ég með SCSI disk í minni vél. 40 gb undir /home bara. Neitar að bila og vinnur endalaust vel :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hef bara aldrei lent í vesini með harðan disk og ég á 3 af þessu frægu IBM diskum, 2x40 og einn 60gb. Hef notað þá í einhver ár og enn rúlla þeir fínt. Keypti síðan Maxtor 120gb sata disk um daginn og er bara sáttur við hann. En einsog hjá Haffa eru hlutirnir frekar vel kældir, þó vatnið fari bara á örrann og skjákortið :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 13:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
ég er með rosalega 64 bita 3200 mhz vél, radeon 9800xt og so on and so on,...any takers out there :P

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Austmannn wrote:
ég er með rosalega 64 bita 3200 mhz vél, radeon 9800xt og so on and so on,...any takers out there :P


Ef þú ert að keyra windows á þessu þá get ég alveg sagt þér að þessi tölva sem þú átt er tilgangslaus. Windows er 32 bita. Gæti vel trúað að mín vél (Dual xp 2500 barton) gæti permormað betur í windows.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 14:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Mikið rosalega hefur þú ekki prófað svona vél :lol: :lol:

Ég átti 2500 barton og vann við tölvusamsetingar.......

Þú gætir alveg eins ætlað að taka Sæma á 645 bílnum í spyrnu, hlaupandi he he he heh ehe.

Fyrir utan það að ég er að keyra Win Xp 64bit, er að ná YFIR 7100 stig í 3Dmark, og mér finnst frábært að þú vitir að win xp venjulega er 32 bit :lol:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Mar 2004 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Austmannn wrote:
ég er með rosalega 64 bita 3200 mhz vél, radeon 9800xt og so on and so on,...any takers out there :P


Það fer ábyggilega allt eftir verðmiðanum á vélinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
160 kall

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 20:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
ertu með 80gb diskinn á sama kapli og þann stóra? (það eru nebbnilega tvennskonar kaplar í umferð, lélegir og betri)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Austmannn wrote:
Mikið rosalega hefur þú ekki prófað svona vél :lol: :lol:

Ég átti 2500 barton og vann við tölvusamsetingar.......

Þú gætir alveg eins ætlað að taka Sæma á 645 bílnum í spyrnu, hlaupandi he he he heh ehe.

Fyrir utan það að ég er að keyra Win Xp 64bit, er að ná YFIR 7100 stig í 3Dmark, og mér finnst frábært að þú vitir að win xp venjulega er 32 bit :lol:

Þetta er massagóð vél sem þú átt EN áttu ekki að vera að fá meira í 3D Mark 03? Ég er að fá rúmlega 5100 og er bara með 1800 XP, 512 DDR266 og FX 5900XT.....

Hvar varstu að vinna í samsetningum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group