Twincam wrote:
ég veit það ekki.. við höfum verið með '96 , '97 , '98 og '99 árgerðina af VW bílum minnir mig.. og það voru Polo, 2xGolf og svo Passat .. aldrei bleytuvandamál með þá..

Ég hef heyrt rosalega mismunandi sögur af VW en vinur minn átti golf 1600 held ég og var 95 árg,, og ef að það so sem fór rétt undir frostmark þá þurfti hann að fara inní bílinn í gegnum skottið því það var allt svo harðlæst og frosið fast að það var enginn önnur leið svo þurfti hann að hafa miðstöðina í botni þangað til að læsingarnar gátu hreyft við sér,, og ekki var það nú betra en svo að það var endalaust gangvesen á honum,, hann tók oft uppá því bar aða drepa á sér hér og þar og fór svo ekkert í gang fyrr en hann vildi, en það var rosalega mismunandi, stundum eftir 1 mín og stundum eftir heilan dag, og svo hikstaði hann alltaf, eins og enginn væri morgundagurinn,,, en útaf fyrir mig þá forðast ég VW eins og heitan eldinn bara útaf reynslunni sem vinir mínir og kunningjar segja um sína VW en það má vel vera að það sé eikkað bull þó ég hafi verið vitni af þeim flestum,, sem og maður hefur alls ekki heyrt góðar sögur af Heklu sem og IH umboðunum,, þeir sem að hafa átt viðskipti við þá segja manni að reyna að koma aldrey nálægt þessum glæpamönnum,, en eins og fyrr sagði þá getur það vel verið að það sé enn önnur kjaftasagan sem margir geta sagt

En þetta er bara mín skoðun og ekki til að æra óstöðugan
