bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Saga
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mig langaði að deila þessu ágæta bréfi sem varð á vegi mínum um daginn og mér finnst fyndið. Ég sá þetta á blogg síðu Jóns bróður míns.

Hér kemur bréfið sem er svar við öðru bréfi en það kemur málinu ekkert við.

Veskú:

"Blessaður höfðingi.

Nei, það er alveg ljóst að þessi maður fær ekki inngöngu í
lögregluna. Við fórum í partý til Snorra (sem er orðinn í laginu eins og gamall útselsbrimill) og þar var farið með gamanmál og hlegið mikið og nafn ykkar bræðra kom oft upp og einnig nafn Rilla. Ég vildi að Vífsi færi út í skyrtunni en hann var ekki orðinn nógu fullur þegar við vorum að ræða
það.
'I kvöld var ég boðinn í mat hér í húsi, og í matinn var selakjöt með þverhandarþykku soðnu selspiki. Selspikið er enn að ganga upp í hálsinn á mér og stöðug ógleði hefur steðjað að mér síðan ég kyngdi síðasta bitanum.
Hrólfur var viðstaddur og át ógurlega. Kjötið var eins á litinn eins og gamalt vörubílsdekk og frekar ókræsilegt. Hrólfsi lét það ekki á sig fá og ruddi því ofan í sig. Mér líður eiginlega alveg eins og þegar ég át úldna súrmatinn á Gunnarsstöðum forðum.
Þegar við vorum að bera súrmatinn inn úr búrinu, þurftum við að ganga um hundaganginn þar sem við misstum sultubita sem rúllaði eftir gófinu og var eins og lopahnykill þegar hann loksins stoppaði. Lordinn vildi bara henda sultubitanum en ég sagði að það væri nóg að þurka bara mest af hundahárunum af honum sem við og gerðum. Skemmst er frá ´því að segja að ég fárveiktist og ældi úti á hlaði. Kom þá hundur einn stór og mikill og tók til við að háma í sig æluna. Eitrunaráhrifin voru svo sterk að hundurinn hljóp ýlfrandi upp allan afleggjarann og hefur aldrei fundist aftur. Kunnugir segja að skottið af honum hafi fundist allt sviðið og brunnið við Brúarlandsafleggjarann. Pabbi veiktist líka og ældi á Gunnarsstaðamóunum og vildi alls ekki meiri súrmat sama hvernig ég bauð honum en hanskahólfið var fullt af þessum helvítis óþokka. Þessu fleygði pabbi út úr bílnum með jöfnu millibili alla leið út að Syðri brekkum og segja kunnugir að fundist hafi dauð tófa við hvern bita um vorið. Jæja það var gaman að rifja þetta upp og ég bið fyrir bestu kveðjur til ykkar bræðra"

Ölver

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
:-k :whogivesafuck:
I dont understand anything :-k :santa:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
vallio wrote:
:-k :whogivesafuck:
I dont understand anything :-k :santa:


:slap:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:18 
vallio wrote:
:-k :whogivesafuck:
I dont understand anything :-k :santa:


:gay: Yeah that.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
arg svona gerist þegar l2c spjallið er niðri.

GO HOME!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
Kristjan wrote:
vallio wrote:
:-k :whogivesafuck:
I dont understand anything :-k :santa:


:slap:


hit me in the head "a" :argh:

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Dec 2004 21:48 
Haffi wrote:
arg svona gerist þegar l2c spjallið er niðri.

GO HOME!



:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

:owned:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mikið er alltaf gaman að pósta hérna. Skil ekki hvers vegna þetta spjall er að deyja út..

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 01:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ekki vera sár :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 05:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
Hahah, good eating


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 05:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þetta er bara hressleiki :D Gaman að þessu.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
Mikið er alltaf gaman að pósta hérna. Skil ekki hvers vegna þetta spjall er að deyja út..


Keep on with the crying , then you will get some possitive response

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 14:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Mikið er alltaf gaman að pósta hérna. Skil ekki hvers vegna þetta spjall er að deyja út..


Mér fannst þetta bráðsmellin saga :lol: ólíkt tölvudjókum sem hérna birstast reglulega og eru með öllu óskiljanlegir :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group