bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 02:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Datt í hug að spyrja hér þar sem mér dettur engan í hug sem ég þekki. Veit að hér eru margir flinkir.

Er að reyna að búa til einfalt skráningarforrit í Excel og er að reyna að láta skjalið færa gögn í nýja línu.
Þessi kóði setur þetta í rétta dálka en er að skrifa yfir upplýsingarnar í línunum þegar ég slæ inn nýjar upplýsingar.
Hvað er ég að gera vitlaust? Hélt að Offset-ið myndi færa þetta alltaf í nýja línu?

Private Sub CmdSkra_Click()
eRow = Sheet3.Cells(Rows.Count, 1).End(xlUp).Offset(1, 0).Row
Cells(eRow, 1) = tbx.Value
Cells(eRow, 2) = Cmbxxx.Text
Cells(eRow, 3) = tbxx.Value
Cells(eRow, 4) = tbxxx.Value
Cells(eRow, 5) = tbxxxx.Value
End Sub


Tek fram að ég er ekki vanur VBA forritun en er að reyna að læra smá.

Kv.
Jón Garðar

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group