bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: XP snillingar
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að skipta úr W2K í XP á laptopinum mínum og allt gekk vel þangað til að ég var að updata frá microsoft og tók inn eitthvað update run time direktX 9 og eftir það þá er vélinn mín svo hæg að það er ekki hækt að komast til að delete þessu drasli. Er :burn: ekki svona save mode í xp eins og var í 2000. Hvar er farið aftur í tímann á þessu td ef ég gæti komið vélinni í sama horf og í morgun eða í gær þá væri allt í góðu...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
farðu í system restore inni í help.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það er safe mode í XP, dritaðu bara á F8 þegar hún er að ræsa sig upp og þá geturu valið safe mode.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
fart skrifar:
Quote:
farðu í system restore inni í help.

Kemst ég inn í það í uppkeyrslunni :?:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
já í safe mode.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Allt í fokki hjá mér vélinn hökktir bara áfram :x

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jæja nú eru góð ráð vel þeginn. Setti XP upp frá grunni og eyddi öllu sem var fyrir á vélinni og allt gekk vel ég sótti helling að update frá msoft og allt var eins og það á að vera þegar ég slökkti og fór að sofa. Kveikti um morguninn á vélinni aftur þá keyrir hún sig upp eins og venjulega en þegar ég er búinn að logga mig inn þá keyrir hún eins og 10Mhz vél og er allan daginn að keyra sig upp og ekkert hækt að nota hana.

Spurninginn er sú hefur einhvar heyrt að ef það sé notuð " öryggisútgáfa "af XP geti msoft sent eitthvað með updateinu sem hægir á henni. :biggrin: Var búinn að keyra xp ofan á stýrikerfið sem var fyrir og þá lenti ég í því sama daginn eftir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jun 2004 08:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki bara harði diskurinn að gefa sig...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group