bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 15:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
Já, mér finnst nú alveg óþarfi að koma og vera að saka Kristján um skítkast og svona, má hann ekki segja sínar skoðanir eins og aðrir?

Mér t.d. finnst þetta ekki fallegur bíll, ekki áhugavert bílamerki, og alltof hátt verð, en þetta er ekkert skítkast, eigandanum þykir þetta örugglega frábær bíll, og ég er ekkert að setja út á það! :)

Einnig, má ekki póst hverju sem maður vill hér, eða ætla Live2Cruize menn að setja í disclaimer á foruminu sínu að bannað sé að linka á þræði frá öðrum forumum, eða tala um forumið/meðlimi Live2Cruize annarsstaðar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
BMWaff wrote:
Enda má hverjum og einum finnast það sem honum sýnist um verð á einhverjum bíl! Það er bara hanns álit að það sé bjartsýni að vilja fá svona mikið fyrir þennan bíl...

Mér finnst þetta persónulega forljótur bíll til dæmis og mundi finnast 50.000 kr of mikið fyrir hann... ATH er ekki að drulla yfir eitthvað merki eða eigandann...

over&out


ses wrote:
Já, mér finnst nú alveg óþarfi að koma og vera að saka Kristján um skítkast og svona, má hann ekki segja sínar skoðanir eins og aðrir?

Mér t.d. finnst þetta ekki fallegur bíll, ekki áhugavert bílamerki, og alltof hátt verð, en þetta er ekkert skítkast, eigandanum þykir þetta örugglega frábær bíll, og ég er ekkert að setja út á það! :)

Einnig, má ekki póst hverju sem maður vill hér, eða ætla Live2Cruize menn að setja í disclaimer á foruminu sínu að bannað sé að linka á þræði frá öðrum forumum, eða tala um forumið/meðlimi Live2Cruize annarsstaðar?


Ég þakka backupið. Þetta er orðið hreint óþolandi hvað ég er alltaf gagnrýndur fyrir mínar skoðanir útaf því að þær henta ekki sumum einstaklingum.

PS. Víst að ég er svona ómerkilegur í ykkar augum af hverju eruði þá að taka allt sem ég segi svona nærri ykkur?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Það sem ég var að meina er helvítis neikvæðnin í Kristjáni alltaf.

Ok, byrjum t.d. á titlinum á þræðinum: "Einn tæpur á geði"
Halló, hvað er þetta annað en skítkast á eigandann?? Hefði verið hægt að orða þetta MUN smekklegar og ekki eins móðgandi. T.d. hefði Kristján getað sagt: "Einn verulega bjartsýnn" Titillinn er BARA móðgandi!

Ég meina, það kemur málinu EKKERT við að þetta skuli vera Toyota, málið er bara að þú getur ALLTAF fundið menn sem setja hátt verð á bílana sína. Hvort sem það er Toyota, Trabant eða BMW. En að vera að draga þetta inn á annað spjall og drulla yfir menn, það er BARA óþarfa dónaskapur og leiðindi....

Æji, vitiði hvað.. ég gæti skrifað ritgerð hérna um það sem mér finnst um svona menn.. en ég ætla bara að sleppa því. Nenni ekki að vera með meiri móral. :roll:

Og Kristján, það er gott að þér sé sama um hvað mér finnst um þig. Það hentar mér ágætlega, ert þó allavega ekki að væla í mér á meðan. :!:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit nú ekki hvað gangverð á þessum Si bílum þar sem ég hef ekkert verið fylgjast með þeim, enda hef ég engan áhuga á slíkum, en þetta verð þykir mér nú samt frekar hátt miðað við hvað má fá fyrir þennan pening annarsstaðar en það er kannski ekki mitt að dæma.

Samt finnst mér nú alveg merkilegt hvað margir (ath ekki allir) meðlimir l2c eru illa haldnir af túrverkjum og verða alveg óðir ef einhver dirfist að vera ósammála heildinni. Myndi nú halda að fólk af l2c sem vill fara að rakka niður menn sem er ekki á sömu skoðun og það sjálft ætti að gera það bara á l2c en ekki hér.

Ég þekki Kristján ekki neitt nema það sem ég hef séð á netinu en ég hef nú bara mjög gaman af því sem hann póstar og virði nú skoðun hans. Hann á oft kaldhæðin svör ég kann að meta kaldhæðni.

Já og for the record svo það fari ekki allt í rosa túrverkjakast á l2c þá hef ég ekkert á móti þeim klúbbi og kann mjög vel við þá sem ég þekki þar. Finnst bara margir þar ansi tense er varðar skoðanir annarra og ekki alveg kunna að taka gagnrýni.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 19:39 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
gangverðið á þessum bílum hjá Toyota umboðinu er um 150.000 kall miðað við keyrsluna og árgerð á Þessum bíl en það er náttúrulega alltaf sett meira á þessa bíla þegar umboðið er búið að smyrjann og yfirfara bílinn þá er sett um 300-350 kall toppverð í umboðinu

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 01:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Strákar mínir og stelpur, það er orðatiltæki sem á við okkur flest öll.
Það hljómar einhvernveginn svo. HVERJUM ÞYKIR SINN FUGL FEGURSTUR.
Við getum ekki litið fram hjá því að flest okkar sem hér skrifum (og það á einnig við um Live2cruze liða) leggjum svolitla sál í ökutæki okkar, gefum svolítið af okkur til bílanna. Þar af leiðandi er oft svolítið erfitt að horfast í augu við staðreyndirnar og sætta okkur við það sem umboðin setja á bílana. Þetta sést best á þessu Corollu dæmi.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 01:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 23:23
Posts: 29
Já ég vil nú bara benda á það að gamni að þetta er ekkert svo ósanngjart verð sem hann setur á bílinn, veit um '93 si, reyndar ekinn minna, sem fór á 350 þús stgr...tilturlega óbreyttur, svo að þegar haft er í huga breytingarnar á bílnum og svoleiðis hlutir þá er þetta allt í lagi verð, bíllinn gæti farið á svona 370-400 þús.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Svezel wrote:
Myndi nú halda að fólk af l2c sem vill fara að rakka niður menn sem er ekki á sömu skoðun og það sjálft ætti að gera það bara á l2c en ekki hér.


Amen.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 02:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Þetta er Röfl út af engu.. 8)

Kristján.. =D>

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég á 93 liftbak toyotu corollu ekna hvað 40þús minna en þessa? fyrir utan nánast nýtt kram frá a-ö og þeir hjá toyota setja 300k á mína, ég skil ekki hvað setur si bílin sona hátt í verði yfir aðra, og mér finnst þessi tiltekni si bíll alveg sérlega ósmekklegur og eigandin er ekki alveg í sambandi við umheimin held ég.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 21:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
hehe góður

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group