bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 28. Dec 2011 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
það er samt orðið þannig að sjöan er að hríðfalla í sölu útafþví að fólk sér ekki pointið með henni lengur, þessi fimma er orðin það stór og vegleg


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 10:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Alpina wrote:
Tek undir með Ingvari í mörgu þarna :thup:


Svo við byrjum á f10 M5, þá hef ég haft þannig til afnota í sólarhring eða svo og það er svo sem frá mörgu að segja. Powerið er svakalegt og allsstaðar. Sándið er lítið, pústar vel jú en engine sound er lítið, ef hækkað er í græjum er súper sánd, ef slökkt er á græjum er ekkert sánd... ekki kúl finnst mér. Mér finnst hann persónulega illa heppnaður útlitslega séð, fullt af mjög tacky og ljótum fídusum og fiffum á honum að utan, ristarnar... Að innanverðu hinsvegar er hann alveg osom þó stór sé.

Fékk svipaðann fílíng við að keyra þetta og við að keyra f10 550i, bara í stærra formati, meira power, meira af öllu en samt jafn niðursoðið, vantar fílínginn. Soldið sami fílíngur og að keyra X5M, á vissann hátt.

Persónulega keypti ég alltaf e90 M3 í staðinn, ekki spurning, hef n.b. keyrt hann slatta líka.

Persónulega keypti ég reyndar alla daga miklu mun frekar Porsche 991, sá bíll er bara geðveikur, hef keyrt Carrera S bíl og það er fullkomnun! Og bílstóllinn passar aftur í hann, búinn að máta!

Já, oft finnst mönnum hlutir æði bara af því þeir eru nýjastir. En varðandi nýja BMW-a er erfitt að komast hjá ljótleikanum.
- 100 bíllinn er hræðilegur, það finnst öllum, skríbentum sem leikmönnum og sölumönnum BMW.
- 300 er svo sem í lagi, en ekki fallegur samt IMO.
- f10 finnst mér alls ekki fallegur, stór og klunnalegur og ekki flottar línur í honum.
- 700 er voldugur og flottur finnst mér.
- X1 er hræðilegur
- Nýi X3 er svo sem í lagi, sem og X5 ef menn fíla þetta á annað borð,
- X6 er hrein hörmung
- 600 bíllinn er svo sem lala, getur verið flottur í Imola með m sport, en alltof dýr
- Og 600 GT finnst mér arfaljótur, ég minnist ekki einu sinni á 500 GT bílinn...

Ég hef btw séð alla þessa bíla margoft, keyrt marga þeirra og haft þetta fyrir augunum lengi.

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skoðaði F10M5 í dag, þetta er rosalega mikill lúxusbíll vs E60, betra finish á interior, en exterior er ekki alveg að gera það fyrir mig. Forverinn hafðu meira presence einhvenvegin.

Aflið er örugglega svakalegt, en mun aldrei sounda jafn vel og NA V10

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 20:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gísli er með þetta... = að meðaltali er BMW á leiðinni í niðurfallið (útlitslega bara sem betur fer :lol: )

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Dec 2011 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Giz wrote:
Alpina wrote:
Tek undir með Ingvari í mörgu þarna :thup:


Svo við byrjum á f10 M5, þá hef ég haft þannig til afnota í sólarhring eða svo og það er svo sem frá mörgu að segja. Powerið er svakalegt og allsstaðar. Sándið er lítið, pústar vel jú en engine sound er lítið, ef hækkað er í græjum er súper sánd, ef slökkt er á græjum er ekkert sánd... ekki kúl finnst mér. Mér finnst hann persónulega illa heppnaður útlitslega séð, fullt af mjög tacky og ljótum fídusum og fiffum á honum að utan, ristarnar... Að innanverðu hinsvegar er hann alveg osom þó stór sé.

Fékk svipaðann fílíng við að keyra þetta og við að keyra f10 550i, bara í stærra formati, meira power, meira af öllu en samt jafn niðursoðið, vantar fílínginn. Soldið sami fílíngur og að keyra X5M, á vissann hátt.

Persónulega keypti ég alltaf e90 M3 í staðinn, ekki spurning, hef n.b. keyrt hann slatta líka.

Persónulega keypti ég reyndar alla daga miklu mun frekar Porsche 991, sá bíll er bara geðveikur, hef keyrt Carrera S bíl og það er fullkomnun! Og bílstóllinn passar aftur í hann, búinn að máta!

Já, oft finnst mönnum hlutir æði bara af því þeir eru nýjastir. En varðandi nýja BMW-a er erfitt að komast hjá ljótleikanum.
- 100 bíllinn er hræðilegur, það finnst öllum, skríbentum sem leikmönnum og sölumönnum BMW.
- 300 er svo sem í lagi, en ekki fallegur samt IMO.
- f10 finnst mér alls ekki fallegur, stór og klunnalegur og ekki flottar línur í honum.
- 700 er voldugur og flottur finnst mér.
- X1 er hræðilegur
- Nýi X3 er svo sem í lagi, sem og X5 ef menn fíla þetta á annað borð,
- X6 er hrein hörmung
- 600 bíllinn er svo sem lala, getur verið flottur í Imola með m sport, en alltof dýr
- Og 600 GT finnst mér arfaljótur, ég minnist ekki einu sinni á 500 GT bílinn...

Ég hef btw séð alla þessa bíla margoft, keyrt marga þeirra og haft þetta fyrir augunum lengi.


bebecar wrote:
Gísli er með þetta...


ALGERLEGA,,, tek fullt mark á hans ummælum :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Þið takið bara mark á hans skoðunum því að þetta eru skoðanirnar ykkar :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Aron Fridrik wrote:
Þið takið bara mark á hans skoðunum því að þetta eru skoðanirnar ykkar :lol:


Án efa! En, ég hef þó amk keyrt og séð megnið af þessu dóti og geri mér skoðunanir og langanir útfrá því.

Skoðun mín endurspeglar sem betur fer ekki vilja þjóðarinnar!

Þeir hafa engu að síður að sjálfsögðu kórrétt fyrir sér :lol:

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Dec 2011 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég hef verið að pæla svolítið og spekúlera F10... já... tacky segiru... alveg satt :!:

Þetta sound processor feature... vá glatað.de :?:

Alveg fáránlegt að vera að búa til e'h fíling með þessu, hvað með að græja bara aðeins sverara púst, ekki eins og reasonator mod myndi hækka emissions... (því að á endanum snýst þetta allt um það í dag?)

Power deliverance er víst alveg mega, presence... ekki svo mikið :!:

Interior er víst vandað segja þeir sem að ég hef heyrt í sem að hafa reynsluna af venjulegum F10, þekki engan sem að hefur í rauninni komið inn í eða verið í nánd við F10 M5...

En af myndum veit ég bara ekki hvaða skoðun ég á að mynda mér á þessum bíl, finnst F10 ljótur, en flottur... en samt ljótur.. held að þetta sé kannski svipað og E60... mér fannst E60 btw algjört ógeð þegar að ég sá svoleiðis fyrst 2004 eða e'h :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group