bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þjófavarnir
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 21:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 21:45
Posts: 24
Hefur einhver hér reynslu á bulldog kerfunum sem er verið að selja á audio.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm...
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
smá tip varðandi þjófavarnar kerfi...fáðu þér silent kerfi...hin kalla bara á skemmdarverk...t.d. átti Smári bílasali Corvettu sem var með svona vælu, það endaði með því að hann tók þetta úr sambandi það kallaði bara á að sparkað væri í hann eða eitthvað álíka... :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 22:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 18. Feb 2004 21:45
Posts: 24
Takk fyrir það ég hef nú ekkert vit á þessum kerfum hvernig virkar það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Fáðu þér frekar Viper eða Avital. Mikil reynsla komin á þau merki á íslandi. Sjálfur er ég með Viper og það hefur reynst mér ágætlega.

Þetta með silent þjófavörn er kjaftæði. Ef það heyrist ekkert í þjófavörninni... hvernig er maður þá látin vita að það sé verið að bjótast inní bílinn? Hugskeyti kannski? Hljóðið hefur líka fælandi áhrif, þjófur brýtur rúðu í bílnum og þjófavörnin fer að væla þá eru minni líkur á því að þjófurinn fari að basla við það að fara inní bílinn og fjarlægja verðmæti úr honum.

Þar að auki þá geturðu ráðið hvernig skynjara þú setur í bílinn.. til dæmis gæturðu bara haft rúðubrotsskynjara og skynjara sem skynjar þegar hurð er opnuð meðan kerfið er í gangi.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Fáðu þér frekar Viper eða Avital. Mikil reynsla komin á þau merki á íslandi. Sjálfur er ég með Viper og það hefur reynst mér ágætlega.

Þetta með silent þjófavörn er kjaftæði. Ef það heyrist ekkert í þjófavörninni... hvernig er maður þá látin vita að það sé verið að bjótast inní bílinn? .


2-way kerfi, fjarstýring með skjá og þú færð skilaboð send í hana þegar það fer í gang.

Clifford er líka fínt merki enda eru þessi NESRADÍÓ kerfi öll frá www.directed.com

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta 2-way dæmi er auðvitað sniðugt að einhverju leyti ef maður hefur áhuga á því að leyfa fólki að gramsa og "góma" það síðan.

En hvað ef að maður er ekki þar sem bíllinn er?

Hversu langt drífur þetta?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Clifford eru mjög góð og Avital og Viper fín líka. Ég mæli með Nesradío, alltaf fengið topp þjónustu þar.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnib wrote:
Þetta 2-way dæmi er auðvitað sniðugt að einhverju leyti ef maður hefur áhuga á því að leyfa fólki að gramsa og "góma" það síðan.

En hvað ef að maður er ekki þar sem bíllinn er?

Hversu langt drífur þetta?


Einmitt
Ef ég er á skíðum í Ölpunum og bílinn heima á íslandi, þá gerist ekki neitt nema að lykla kippan mín er inni í húsi að birta einhverja mynd, sem enginn sér, !!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Feb 2004 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
arnib wrote:
Þetta 2-way dæmi er auðvitað sniðugt að einhverju leyti ef maður hefur áhuga á því að leyfa fólki að gramsa og "góma" það síðan.

En hvað ef að maður er ekki þar sem bíllinn er?

Hversu langt drífur þetta?


Einmitt
Ef ég er á skíðum í Ölpunum og bílinn heima á íslandi, þá gerist ekki neitt nema að lykla kippan mín er inni í húsi að birta einhverja mynd, sem enginn sér, !!


Eins og gstuning bendir á þá getur þetta nú varla verið praktískt. Nema einhver sé alltaf vaktandi lyklakippuna. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þjófavarnir
PostPosted: Fri 12. Mar 2004 23:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 18. Jan 2003 11:40
Posts: 54
Sæll

Ég er með Audio.is, þessi Bulldog kefi seldust upp á einni viku áhuginn var svo mikill og það eru um tíu manns á biðlista eftir kerfum úr næstu sendingu, það er að sjálfsögðu ekki kominn mikil reynsla á kerfin hérna á klakanum þegar það eru einungis 2. vikur síðan ég byrjaði að flytja þetta inn. Þeir sem hafa keypt þetta eru hæðst ánægðir, þetta er á mun betra verði en hin kerfin og svo er þetta stæðsta þjófavarna verksmiðja í heimi það segir svolítið.
Ég á einnig von á fjarstart og bíber þjófavörnum á innan við 20 þús er ekki kominn með nákvæmt verð en þetta kemur allt til landsins í næstu viku svo fylgist bara með www.audio.is ég mun uppfæra hana leið og þetta kemur í hús.

Durden wrote:
Hefur einhver hér reynslu á bulldog kerfunum sem er verið að selja á audio.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Mar 2004 07:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
arnib wrote:
Þetta 2-way dæmi er auðvitað sniðugt að einhverju leyti ef maður hefur áhuga á því að leyfa fólki að gramsa og "góma" það síðan.

En hvað ef að maður er ekki þar sem bíllinn er?

Hversu langt drífur þetta?


Einmitt
Ef ég er á skíðum í Ölpunum og bílinn heima á íslandi, þá gerist ekki neitt nema að lykla kippan mín er inni í húsi að birta einhverja mynd, sem enginn sér, !!


Eins og gstuning bendir á þá getur þetta nú varla verið praktískt. Nema einhver sé alltaf vaktandi lyklakippuna. :lol:


fyrst af öllu þá pípia svon lykla kippur þannig það þarf enginn að vera vakta kippuna, það er samt líka væla í bílnum en þetta gefur bara aukna vörn

btw ég keypti 2 way kerfi á 8000 kall í radíó þjónustu sigga harðar að var að vísu eina eintakið sem þeir fengu en þeir eru sennilega að fara flytja þetta inn og það á að vera mjög hagstætt að þeirra sögn tegunin er hunatai ég hafði ekki heurt um þeta áður en þessi þjófa vörn sem ég keypti gerir allt það sem 24.000 kr viper vörn gerir

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group