bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
98 okt fæst á AKUREYRI,,, eftir það þeas ef þú ferð austur,, þá er ekkert 98 fyrr en í Reykjavík sem gera milli 900 og 1000 km :lol: :lol:

GLÖTUÐ þjónusta hjá olífélögunum :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það fer að líða að því að þetta verður eins og hjá jeppamönnum. Allir að smíða sér aukatank í drusluna hjá sér þar sem engar bensínstöðvar eru á leiðum sem menn keyra :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Það fer að líða að því að þetta verður eins og hjá jeppamönnum. Allir að smíða sér aukatank í drusluna hjá sér þar sem engar bensínstöðvar eru á leiðum sem menn keyra :lol:



Ég ók 86x kmá tanknum ,, þeas frá Horsens-Esbjerg ((120 km)) og Seyðisfjörður-Rvik 740 km

ATH .. 110 L tankur :thup:

fóru 102 L á tankinn í RVIK :mrgreen: :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 10:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
gjonsson wrote:
Jamm...hætt að selja V-Power.
Var smá umræða um þetta hér fyrir stuttu...
viewtopic.php?f=16&t=44738

Eftir því sem ég best veit þá er ekki hægt að fá meira en 95 octan á öllu austurlandi. Hringdi í N1 í dag og þeir sögðust hafa hætt með 98 fyrir austan vegna þess að ekkert seldist. Hvað eldsneyti varðar þá fer ferðalag á bílnum að verða svipað og á rellunni. Maður þarf að plana eldsneytiseyðslu, stoppa á þeim stöðum þar sem eldsneyti er í boðið og svo halda svo förinni áfram. Nema maður reddi sér með 95 OCT, octane-boosterum eða bensínbrúsum.

Annars hef ég fengið mér 98 OCT hjá N1 í Hafnarfirði og Höfða.


Án þess að ég viti nokkuð um það en ÞARFTU að taka 98. okt á blæjuna?


Bíllinn er a.m.k. allur merktur með límmiðum sem á stendur "Super Plus 98 Roz".
Ég ætla ekki að fara að taka upp á því að rengja Alpina GmbH.

Alpina wrote:
98 okt fæst á AKUREYRI,,, eftir það þeas ef þú ferð austur,, þá er ekkert 98 fyrr en í Reykjavík sem gera milli 900 og 1000 km :lol: :lol:

GLÖTUÐ þjónusta hjá olífélögunum :thdown:


Þetta er alveg glatað en það seldist víst ekkert af þessu fyrir austan.
Maður þarf að fá sér stóra tankinn í bílinn.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það geta samt allir cruisað á 95oktan bensín.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Það geta samt allir cruisað á 95oktan bensín.



rétt er það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 18:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
http://www.racebensin.com/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gardara wrote:
http://www.racebensin.com/


700 kr @ L :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 98 oktan bensín
PostPosted: Thu 03. Jun 2010 20:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
gardara wrote:
http://www.racebensin.com/


700 kr @ L :?



Það er €€€€€ að vera í team be

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group