bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Jan 2004 22:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Það er almennur misskylningur að "því fleyri demparar, því stífari fjöðrun"
Það er akkuragt öfugt. Því fleyri demparar, því mýkri fjöðrun.

Just my 2 cents :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 03:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
hafiði séð gulu sierruna hér heima á 36" og btw þetta er F-250 350 bíllin er með breiðari aftur bretti það er gegjað að sitja í svona bíl með 7,3 disel power stroker nær að slæda vel í bleytu án þess að reyna á vélina þó þetta sé 3tonna stykki

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.J

Hvernig gerir þú grein fyrir því að fleirir demparrar geri mýkri fjöðrun en einn sé stífarri

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 13:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ef það eru svona margir demparar, þá verður bíllinn svo stífur að það er ógeðslegt að keyra hann, og ef það er bara einn gormur á móti 3-4 dempurum þá getur gormurinn ekki ýtt dempurunum í sundur...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
O.J

Hvernig gerir þú grein fyrir því að fleirir demparrar geri mýkri fjöðrun en einn sé stífarri


Kennarinn var sko eitthvað að tala um þetta, veit ekki meira sko :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jan 2004 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
tekið af http://www.leoemm.com/um_bila.htm

"Í jeppatímaritum eru stundum sýningarjeppar með mörgum dempurum við hvert hjól. Stundum mætti ætla að stællinn væri því meiri eftir sem fleiri demparar eru fyrir hvert hjól - og auðvitað helst krómaðir. Hver skyldi ástæðan vera fyrir því að fleiri en einn dempari er hafður við hvert hjól - önnur en stællinn ?

Því stínnari sem dempara er - því meira viðnám er innan í honum. Til þess að slíkur dempari rokhitni ekki strax við mikið álag er slífin höfð sver þannig að hún rúmi meiri vökva. Það gefur jafnframt augaleið að tveir linir demparar, sem hafa samanlagt sömu stífni og einn, hitna helmingi minna við álag: Tveir vinna sömu vinnu og einn. Í stað eins dempara með eitt gat í stimpli eru notaðir tveir jafnstórir demparar með stimpilgöt með tvöföldu flæði. Það er því misskilningur hafi einhver haldið að tvöföldun demparanna leiði til stífari fjörðunar - ef eitthvað er þá er hún höfð mýkri - og það er einnig misskilningur, líklega nokkuð algengur, að fleiri demparar en þessir hefðbundnu fjórir séu fyrst og fremst fyrir stælinn en ekki úthaldið."[/url]

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group