Bara gaman að keyra og keyra dag eftir dag.
Gott að vera með loftkælingu en ekki möst. Ef hitinn er vandamál þá bara keyra á nóttinni, minni umferð => meiri hraði.
GPS tæki er ekki möst en það er fljótt að borga sig upp. Ef þú ætlar t.d. bara að keyra og keyra og þér er sama hvert þú ferð þá er það ekkert nauðsynlegt en ef þú ætlar að fara á milli staða hratt og örugglega þá er GPS málið.
Ef gistingin er vandamál þá er fínt að gista í bílnum, bara þegar maður er dauðþreyttur á akstrinum fara í næsta Ausfart og sofna. Fyrst er óþægilegt að sofa í bílnum en svo er manni alveg sama. Hef tekið rúma viku bara með því að sofa í bílnum. BMW sæti eru svo þægileg að þetta skiptir ekki neinu máli.
Hægt að spara mikið í mat með því að versla drykki og mat í stórmörkuðum, aldi, real, walmart usw. Kaupa niðursuðuvörur, geymsluþolið jógúrt, ost, brauð, kex, sætindi. Vegasjoppur eru mjög dýrar, kaupi vanalega bara kaffi þar.
Ef þér er illa við að sofa í bílnum þá eru fullfullt af góðum tjaldstæðum í evrópu.
Bara spurning hvað þú ert mikill gyðingur hvað þetta mun kosta.....
