bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 09:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Væri frábært ef einhver hérna hefur ferðast um mið-evrópu á bíl myndi nenna að spjalla stuttlega við mig... PM/email/msn takk :) er með nokkrar spurningar

Einnig ef einhver hefur interrailast og nennir að spjalla aðeins :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Endilega skella því hér. Gaman að fylgjast með :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Jónas wrote:
Væri frábært ef einhver hérna hefur ferðast um mið-evrópu á bíl myndi nenna að spjalla stuttlega við mig... PM/email/msn takk :) er með nokkrar spurningar

Einnig ef einhver hefur interrailast og nennir að spjalla aðeins :)


Ef þú ferð á bíl:
Gott að hafa blæju ;)
GPS tæki er möst..
Gisting er dýr í skandinavískum löndum!
Það verður tiltölulega þreytt að aka á hraðbrautum dögum ef ekki
vikum saman, spurning um að finna einhvern milliveg..

Mæli með interrail ;) örugglega snilldin ein..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ef þú ferð interrail þá myndi ég sofa í lestunum á nóttunni og explora á daginn. Getur þannig séð fleiri staði og sparar þér $$$ í gistingu.

Mig langar alveg rosalega að fara eina interrail ferð og vonandi verður eitthvað úr þeim plönum :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Aug 2006 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bara gaman að keyra og keyra dag eftir dag.
Gott að vera með loftkælingu en ekki möst. Ef hitinn er vandamál þá bara keyra á nóttinni, minni umferð => meiri hraði.
GPS tæki er ekki möst en það er fljótt að borga sig upp. Ef þú ætlar t.d. bara að keyra og keyra og þér er sama hvert þú ferð þá er það ekkert nauðsynlegt en ef þú ætlar að fara á milli staða hratt og örugglega þá er GPS málið.
Ef gistingin er vandamál þá er fínt að gista í bílnum, bara þegar maður er dauðþreyttur á akstrinum fara í næsta Ausfart og sofna. Fyrst er óþægilegt að sofa í bílnum en svo er manni alveg sama. Hef tekið rúma viku bara með því að sofa í bílnum. BMW sæti eru svo þægileg að þetta skiptir ekki neinu máli.
Hægt að spara mikið í mat með því að versla drykki og mat í stórmörkuðum, aldi, real, walmart usw. Kaupa niðursuðuvörur, geymsluþolið jógúrt, ost, brauð, kex, sætindi. Vegasjoppur eru mjög dýrar, kaupi vanalega bara kaffi þar.

Ef þér er illa við að sofa í bílnum þá eru fullfullt af góðum tjaldstæðum í evrópu.

Bara spurning hvað þú ert mikill gyðingur hvað þetta mun kosta..... :wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group