Ég hef nú aldrei haft mikið álit á þennan bilaframleiðanda, enda mjög óspennandi bílar.
En hefur eitthvað verið fjallað um hneykslið mikla sem er í gangi með þá núna í fjölmiðlum hér?
Get ekki sagt að ég hafi heyrt neitt.
Það sem er að gerast er að Stjórnarformaður Hyundai hefur verið ákærður fyrir eitt stærsta mútu mál sem komið hefur upp í S.Kóreu, og Hyundai hefur þegar lofað að gefa miljarð dollara í góðgerðaskyndi til að biðjast afsökun á þessu (svipað og Samsung gerði fyrir ólöglegt verðsamráð)
Beint af vef bbc:
State prosecutors are investigating the creation of slush funds worth tens of millions of dollars. They say the secret money was used to bribe politicians and government officials to reduce the debts of troubled subsidiaries. They are also looking into allegations of the illegal transfer of shares that enabled the Chung family to retain management control.
Missti ég bara af þessu eða í fréttum hér eða?
Finnst liklegt að það yrði fjallað meira um þetta ef þetta væri Toyota eða td BMW.
http://www.bbc.co.uk/worldservice/learn ... ndai.shtml
http://www.fin24.co.za/articles/int_com ... 83_1916113
http://investmentsmagazine.com/managear ... 20&A=17071
Latest Hyundai Scandal Feared to Damage Korea's Credibility: (svipað og baugsmálið gerir við ísland?)
http://times.hankooki.com/lpage/tech/20 ... 911800.htm