bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Var að mála...
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Mér leiddist um daginn, svo ég spurði pabba hvort ég mætti ekki mála Image á vegginn hjá mér.
Og þrátt fyrir að kallinn sé heilaþveginn af Toyotum, þá var þetta ekkert mál.
Þannig að ég dreif mig bara út í byko að kaupa málingu og byrjaði að mála... :lol:



Og þetta er útkoman...

Image
Image

Það er reyndar ekki 100% tilbúið... En ég er bara of latur til þess að klára það alveg... :lol:


Last edited by Steini B on Fri 19. May 2006 20:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 13:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
VEL AÐ VERKI STAÐIÐ 8) :clap:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 13:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Hahaha, þetta er brilliant!

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
þetta er bara mjög vel gert sko!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Snillingur :D

Notaðir þú myndvarpa í þetta eða eitthvað álíka ??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég sem hélt að ég væri slæmur að eiga BMW vegg klukku :D

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er ekkert smá vel gert !!!
Ég verð að fá leyfi hjá konunni fyrir svona ;)

:clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Thrullerinn wrote:
Snillingur :D

Notaðir þú myndvarpa í þetta eða eitthvað álíka ??

Nibb,

Svona gerði ég þetta...

Ég byrjaði á því að prenta út logoið á mörg A4 blöð og setti þau saman
Image

Síðan setti ég "kalkipappír" upp á vegg
Image

Skelti svo logoinu á kalkipappírinn og byrjaði að krota á eftir línunum
Image

Þá voru allar línur komnar upp á vegg og ekkert eftir nema bara að mála...
Image
Image
Image
Image

:mrgreen:


Last edited by Steini B on Fri 19. May 2006 20:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 16:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
snilld 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 16:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Snilld :clap:

Ég er búinn að vera með þetta í hausnum í mörg ár og þetta verður gert þegar ég mála herbergið 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 16:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehehe þetta er svo mikil snilld! ÞEgar maður er kominn með alvöru húsnæði fyrir bílana þá verður þetta gert!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
BYKO FTW! 8) 8) 8) :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Mar 2006 18:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Haha snilld maður og ekkert smá vel gert hjá þér :) \:D/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group