bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 15:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
You lucky son of a ***** :lol:
en já til hamingju með bílinn :wink:
Þessi bílafloti sem þú átt er orðinn svaðalegur, e60 M5, e46 m3 cabrio og m roadster :twisted:
Þetta er rosalegt 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Roadsterinn er nú til sölu og selst örugglega þegar fer að vora.

það þarf náttúrulega ekki að taka það fram að svona bílar eru töluvert ódýrari þegar maður þarf ekki að borga flutning + opinber gjöld af cif verðinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 18:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
fart wrote:
Roadsterinn er nú til sölu og selst örugglega þegar fer að vora.

það þarf náttúrulega ekki að taka það fram að svona bílar eru töluvert ódýrari þegar maður þarf ekki að borga flutning + opinber gjöld af cif verðinu.


Já hann á pottþétt eftir að seljast þegar þessi HELV**** snjór fer :evil:
En já það munar alveg helling þegar það þarf ekki að borga það :P

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
þú mátt endilega setja upp samanburð á Cabrio og roadster :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Glæsilegt, ég var alls ekki að meina að þú værir að monta þig. Ég átti bara við að þú værir alltaf að fara svo leynt með bílakaup þín að maður var alveg farinn að slefa af eftirvæntingu yfir því hvað þú værir búinn að kaupa enda smekkmaður í bílakaupum. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þú gætir komið með samanburð á M-bílunum 8) Ekki margir sem hafa
þrjá svoleiðis til umráða :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 07:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já og þetta er fjórði M bíllinn.

Er nátturulega ekki kominn með E60 í hendurnar, en hef keyrt svoleiðis, það er náttúrulega á ALLT ÖÐRU leveli hvað performance varðar.

Roadsterinn er lang mest hard core af þessum öllum, þ.e. E39M5, E46M3 og E60M5. Sætisstaðan, útsýnið, og svo náttúrulega ekkert DSC. Mikið Action. Powerið í þessum E46M3 er hinsvegar mun meira enda tjúnaður í 280Kw.

Mér finnst rosalega líkur karakter í E46 og E39, svona eins og þeir séu bræður með nokkur ár á milli. Þá er ég að meina varðandi chassis, umhverfi, sæti, og overall fíling. E46 er eiginlega eins og E39 í smækkaðri mynd, nema hvað aflið varðar. Vinnslan er reyndar allt öðruvísi í S54 en S62. Miklu meira at the top end. maður þarf að hræra aðeins meira í kassanum á S54based bíl.

Ætlaði að taka saman smá pistil um þetta líka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
Já og þetta er fjórði M bíllinn.

Er nátturulega ekki kominn með E60 í hendurnar, en hef keyrt svoleiðis, það er náttúrulega á ALLT ÖÐRU leveli hvað performance varðar.

Roadsterinn er lang mest hard core af þessum öllum, þ.e. E39M5, E46M3 og E60M5. Sætisstaðan, útsýnið, og svo náttúrulega ekkert DSC. Mikið Action. Powerið í þessum E46M3 er hinsvegar mun meira enda tjúnaður í 280Kw.

Mér finnst rosalega líkur karakter í E46 og E39, svona eins og þeir séu bræður með nokkur ár á milli. Þá er ég að meina varðandi chassis, umhverfi, sæti, og overall fíling. E46 er eiginlega eins og E39 í smækkaðri mynd, nema hvað aflið varðar. Vinnslan er reyndar allt öðruvísi í S54 en S62. Miklu meira at the top end. maður þarf að hræra aðeins meira í kassanum á S54based bíl.

Ætlaði að taka saman smá pistil um þetta líka.


Endilega að gera það!
Ætti að verða skemmtileg lesning :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Vá maður.... fáránleg bíla history sem þú átt núna ;)

En til hamingju með M3 og til Hamingju með M5 líka ;).

Þvílík snilld!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Oh baby 375.5 hö!!!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jan 2006 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það er ENGINN á kraftinum sem hefur kúlunar hans Farts!

Gaurinn er eðaltöffari í bílakaupum! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group