trapt wrote:
fart wrote:
Back to the topic..
Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var..
sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!!
Rétt er það, en á ekki svona fólk að missa prófið í nokkur ár?
Allaveganna er kerfið á Íslandi alveg ömurlegt í sambandi við þetta
miðað við önnur lönd. Tekið miklu vægara á þessu hérna finnst mér
Eða jú, íslenska réttarkerfið er fáránlegt yfir höfuð. Staðreynd.
kveðja, trapt
Íslenska réttarkerfið er náttúrulega fáránlegt.
Menn sem misnota börn og nauðgarar fá kannski nokkra mánuði, fólki er sleppt um leið og það játar og svona er hægt að taka endalaus dæmi. Svo ganga glæpamennirnir í olíufélögunum lausir, þannig að já það er hægt að segja að kerfið hér á landi sé verulega furðulegt.
Var ekki talað um að olíufélögin hefðu grætt um 6 milljarða á samráðinu? En samt þurfa þeir bara að borga um milljarð í sekt og engin þeirra þarf að fara í fangelsi fyrir þennan stórþjófnað!