bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Furðulegt E-mail
PostPosted: Wed 04. May 2005 14:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
Ég var að skoða e-mailið mitt áðna og sá að ég hafði fengið svolítið skemmtilegt mail frá einhverju gaur

Hi,

I saw your 740 at cardomain.com and wanted to give you props for keeping it in such great condition. I currently live in Arizona, but I’m moving to Iceland in 2 months and I’m bringing a newer 540i/6 with me. The car has 19” Hamann race wheels and full M5 body kit. I’m curious if I must take extra precautions before I ship my car over there to compensate for the weather?
Also, I know the exchange rate is a bit rough on the dollar right now. If I had to get repairs or mods done, is there someone other than the dealership that is dependable and not over priced?
Once again, nice ride.

Ég veit nú ekki elveg hvernig ég á svara honum :roll:

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Segðu honum að verkstæðis tími hjá B&L sé á $120 eða svo,
og fræddu hann um skemmtilegu tollanna hjá okkur, þá kemur hann sko ekki :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Segir honum bara að drífa sig með bílinn hingað :)

Getur sagt honum að hann geti farið í TB ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 15:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Segðu honum að verkstæðis tími hjá B&L sé á $120 eða svo,
og fræddu hann um skemmtilegu tollanna hjá okkur, þá kemur hann sko ekki :)

Þarf maður nokkuð að borga toll af "búslóð" ef maður er að flytja hingað. Ég veit um nokkra sem hafa verið í námi úti og komið með bílana sína heim. Það eru einhverjar reglur um þetta, hvað maður á að vera búinn að eiga bílinn lengi etc.

Nema að þú hafi verið að meina toll á auka- varahlutum :) Þeir sökka auðvitað feitt.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Samkvæmt því sem hefur komið áður fram á kraftinum er að maður borgar af bifreiðum þegar maður kemur með hann heim,

annars er ég ekki viss á þessu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skemmtilegt mail og gaman að fá fleiri inn með ólíka reynslu til að miðla til okkar og það getur vel verið að hann geti sett okkur í samband við gaura úti sem má hafa gagn af.

Sambandi við tolla þá talaði ég við þá í gær út af bíl systur minnar sem er búin að vera búsett í Norge í ca 3 ár og hún var að spá í að taka bílinn með sér hingað heim í maí þegar hún flytur heim og var hún að spá hvort hún gæti verið einhvern tíma á Norge númerunum hér heima og þá ekki greitt toll fyrr en bílinn yrði settur á Íslensk númer, þeir svöruðu mér því ef hún er að flytja heim þá getur hún verið á númerinu í 1 mánuð :? .
Þegar hún flutti út tók hún bíl með sér og gat verið á honum í allt að 2 árum á Íslenskum númerum og án þess að borga toll að bílnum, enda þegar hún þurfti að fara að borga toll af bílnum þá borgaði sig að senda hann heim og selja hann hér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 16:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sko.. þú borgar toll af bílnum alveg eins og allir aðrir! EN ef þú hefur átt bílinn lengi þá eru reiknuð afföll fyrir hvert ár af tollinum, hve mikið veit ég ekki... En allavega, ef þú hefur ekki keypt þér splunkunýjan bíl þegar þú fórst Í námið þá skiptir þetta varla svo miklu máli peningalega séð.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 17:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er hann ekki bara að fara á beisið ?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 17:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Djofullinn wrote:
Er hann ekki bara að fara á beisið ?


Nákvæmlega :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. May 2005 17:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Eins og fram hefur komið, þá er líklegt að hann sé að fara á beisið og hafi því litlar áhyggjur af tollum. (Því til viðbótar - ef þú keyrir 540i6spd á 19" Hamann þá munar þig ekkert um $120 hjá B&L við og við ;))

Hann er að koma frá þurru eyðimerkurloftslagi í Arizona - hvað með ryðvörn?

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 09:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Sem útlendingur fær hann akstursleyfi í 3 mánuði sem ferðamaður. Eftir það verður hann að borga tolla.

En ef hann er að fara á völlinn þá er þetta 0 krónur sem hann þarf að borga.

En varandi ryðvörn þá myndi ég sleppa henni. Bíll á flottum felgum verður hvort er ekki notaður í rigningu og slabbi. Ryðvörn er líka að verð úrelt, bílarnir koma ryðvarðir frá framleiðanda og eru flestir í dag galvaniseraðir.

Þannig að það er óþarfi að láta einhverja Íslendinga gluða einhverri olíudrullu á allan undirvagninn. Mjög algengt var að sjá spyrnurnar í Porsche allar út í þessu helvíti. Þær eru úr áli eða einhverju betra efni og ryðga ekki. Þetta leit bara ógeðslega drullugt út.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group