bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. May 2005 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Rétt í þessu var ég að framkvæma skráningu og millifærslu árgjalds í BMWKraft.

Vil bara óska sjálfum mér til hamingju með þennan áfanga. 8)

Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 18:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Nohhh til hamingju ! ;) Velkominn í hópinn hehe :clap:

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 18:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi gjarnan vilja vera skráður áfram... sé bara ekki alveg frammá að geta notið hlunnindanna á næstunni :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
uss var meðlimur á undan kannski!! 8) er númer 74 :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 19:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Hehe. Var akkúrat að borga skráningargjaldið í gær. :D

Hvað eru margir skráðir meðlimir?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 19:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég borgaði 15 apríl síðastliðinn er nú þegar nr 23 8)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Veit ekkert númer hvað ég er, en ég var að borga í annað sinn. :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er bara glæsilegt!

Margir búnir að bætast við frá því á síðasta ári, svo BMWKraftur fagnar stoltur nýjum meðlimum!

Við vonum auðvitað að sem flestir sem tóku þátt í þessu á síðasta ári geri það aftur, því að klúbbastarfsemin verður svo margfalt öflugri með þessu móti!
Menn fá afslætti á góðum stöðum svo í raun er þetta sparnaður frekar
en fjárútlát - en á sama tíma nær klúbburinn að grilla pulsur ofan í
svanga meðlimi, greiða niður bjórkvöld, skipuleggja ferðir, og búa til hluti
sem okkur langar í s.s. númeraplöturammana!

Það er BARA gaman að sjá hvað margir fíla þetta og vilja taka þátt í þessu!! 8) 8) 8) :idea:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 22:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
En er einhver með tölu á fjölda skráðra meðlima?

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. May 2005 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Zyklus wrote:
En er einhver með tölu á fjölda skráðra meðlima?

Já það væri forvitnilegt. Jafnvel tölur fyrri ára til að sjá aukninguna :)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
eða bara pósta lista yfir þá sem eru búnir að borga. ??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég ákvað að láta slag standa líka, enda daglegur gestur á spjallinu og fyrir löngu búinn að sjá að þetta er klúbbur sem mikið er varið í.

Gleymdi reyndar að setja kennitöluna með millifærslunni, en það hlýtur að reddast.
Ef ekki, þá hef ég bara verið að styrkja gott málefni :D

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. May 2005 19:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég var að millifæra líka í heima bankanum en kemur ekki örugglega
lennitalan með ef maður milli færir þetta í sínum heimabanka ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group