bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Firefox á sterum. C/P
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Firefox á sterum
Viltu gera Firefox sirka 3 sinnum hraðvirkari? Ef já, haltu þá áfram að lesa.
Í dag eru flestir komnir með tengingar sem er töluvert hraðvirkar, 1Mb eða meira en fæstir vita sennilega að vafrar eru ekki að nýta þennan aukna hraða af neinu viti.
Með því að breyta 4 stillingum í Firefox getur maður gert hann mörgum sinnum fljótari að ná í þungar síður.
Hérna er semsagt leið til að verða hamingjusamara nörd í sjö auðveldum skrefum.

1. Skrifaðu about:config sem url í Firefox, þá birtist glás af stillingum.
2. Skrifaðu network.http í filter gluggann til að minnka kraðakið
3. Tvíklikkaðu á network.http.pipelining til að setja það sem true
4. Settu network.http.pipelining.maxrequests sem 30 (þá gerir Firefox allt að 30 fyrirspurnir í einu)
5. Settu network.http.proxy.pipelining sem True
6. Hægri smelltu svo einhversstaðar í listann og veldu New -> Integer, settu nafnið sem nglayout.initialpaint.delay og settu gildið sem 0 (þetta gerir Firefox viðbragðsfljótari við móttöku gagna)
7. Endurræstu Firefox

Þegar þessu er lokið ætti firefox að ná í síður mun hraðar, ekki sækja skrár síðunnar hverja á fætur annarri heldur allt að 30 í einu auk þess sem hann bregst hraðar við upplýsingunum sem berast. Ég mæli með því að skoða síður eins og imdb.com ef menn eru kunnugir því hvað hún getur verið svakalega hægvirk. Önnur síða þar sem mér fannst framfarirnar áberandi var visir.is en líklega er best að fólk prófi þetta bara á síðum sem því hefur fundist vera óþolandi hægar.

http://gummih.blogspot.com

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Gamalt og gott trikk.

Það er samt alveg óhætt að setja network.http.pipelining.maxrequests í 64 auk þess að breyta einnig network.http.max-connections í 64, network.http.max-connections-per-server í 21 og network.http.pipelining í true.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 02:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
Shit þið kunnið á forrit maður Damn :D 8)

_________________
Peugeot 309 Gti 91 módel
Volkswagen Golf Gti Mk1 81 módel Látinn
Bmw 318is E30 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 03:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
var að prófa þetta og þetta svín virkar
vísir, hugi, hotmail, eru síður sem er u venjulega ömurlega lengi að loadast en núna tekur þetta enga stund.
SNILLD


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er mjög gott að það sé til eitthvað til að flýta firefox. Þetta er mesti slow browser sem til er. Hvernig er það eftir þessa breytingu, runnar hann hraðar en ie eða jafn hratt ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gunni wrote:
Það er mjög gott að það sé til eitthvað til að flýta firefox. Þetta er mesti slow browser sem til er. Hvernig er það eftir þessa breytingu, runnar hann hraðar en ie eða jafn hratt ?


Hann er sko ekki slow hjá mér, og hefur aldrei verið.
Er tölvan þín eitthvað slow?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
Gunni wrote:
Það er mjög gott að það sé til eitthvað til að flýta firefox. Þetta er mesti slow browser sem til er. Hvernig er það eftir þessa breytingu, runnar hann hraðar en ie eða jafn hratt ?


Hann er sko ekki slow hjá mér, og hefur aldrei verið.
Er tölvan þín eitthvað slow?


Neibb tölvan mín er í toppformi, enda glænýtt kvikindi.

Ég hef prófað að nota firefox og hann lódar myndum geðveikt fáránlega og var bara yfir allt frekar hægur! IMO


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég var ekkert að fíla Firefox fyrst, en þegar maður er búinn að sækja þessar Extensions

1) Mouse gestures
2) Adblock
3) Tabbrowser Preferences
4) Focus Last Selected Tab
5) Bookmarks Synchronizer
6) FireFTP

Þá er þetta snilldar browser og IE bara prump í samanburðinum. There is no way back.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mæli líka með þessum extensionum (er með extension til að lista extensions, how cool is that! :lol: )

Adblock 0.5.2.039
BugMeNot 0.6.1
ColorZilla 0.8.1
downTHEMall! 0.9.4
Ext2Abc 0.2.1
Flashblock 1.3.0
ForecastFox 0.5.8
ListZilla 0.5.1
Mozilla Calendar 0.8.2+
Sage 1.3
SecurePassword Generator 0.5.1
User Agent Switcher 0.6.1
Web Developer 0.8

Mest notuðu eru líklega Adblock, WebDeveloper, Sage og downTHEMall.

Eina sem angrar mig helst er hvað hann er lengi að ræsa upp á Windows, en þegar hann er kominn á flug er fátt sem stoppar hann. :-)

Gunni, þú ættir að prófa þessar breytingar sem Kristján og Svezel nefna, þær hraða slatta á renderingu á síðum. En ég hef samt sem áður aldrei lent í því að Firefox sé eitthvað hægur, yfirleitt er hann mun hraðari að birta síður en IE.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group