bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 21:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Ég hef tekið eftir því núna á undanförnu að það eru alveg rosalega margir bara búnir að filma allan hringinn hjá sér ?? Hafiði ekki tekið eftir þessu?

Ég man dagana þegar löggurnar voru að rífa þetta úr á staðnum og þetta var alveg næsta við þjófnað nánast.
Hvernig er þetta hefur dregið úr þessu og er rétt að láta filma dýrið, ég er nú þegar með tvöfalt gler og þetta er pínu dimmt eeeen ekki alveg :) þarf að dekkja þetta aðeins meira til að gera hann svona spooky og gefa honum útlitið.
Var að velta fyrir mér hvort einhver gæti hent inn photoshop mynd og aðeins leikið sér að dekkja glerið eða eitthvað :)

Image

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 21:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Minn er filmaður, með svona milli dökkum, ekki alveg svartar. Var tekinn á 100 í Ártúnsbrekkunni um daginn og þeim var alveg sama um filmurnar.
Þetta voru reyndar mjög hressir gaurar og spjölluðu bara í rólegheitunum.

Fyrir utan að gefa svalt útlit, þá er þetta brill í sólinni.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég held að löggan sé alveg hætt að gera neitt í þessu, nema kannski þú sért einhver hnakki með stæla.

Ég hef verið stoppaður í svona tékki en löggan aldrei sagt neitt um filmurnar.

Síðan er bara happa glappa hvort þú kemst í gegnum skoðun með þetta, ef þú lendir á einhverjum leiðindapésa gætiru fengið endurskoðun.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Og svo ef þú hugsar um að renna norður til akureyrar þá byrtist akureyska löggan með allt sitt óþarfa bögg heima á plani hjá þér og heimtar að þu slítir allt draslið úr.. Og kannski hentir á þig einsog einni sekt eða svo.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 00:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
jámm ég er nefnilega að hugsa um að hafa þetta soldið dökkt að aftan og smá dekkja þetta að framan, þetta á ekki að vera alveg SVART SVART sko bara svona rétt dimma lookið á bílnum :)

já btw. ég er ekki öskrandi hnakki :lol:

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Image

I'm bored :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group