bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vil kaupa/skipta í E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=31318
Page 1 of 2

Author:  HippieKiller3000 [ Sat 16. Aug 2008 20:21 ]
Post subject:  Vil kaupa/skipta í E39

Sælir félagar

Ég er núna að selja minn E36 og vill skipta eða kaupa E39 helst stærri en 520. þannig ef þið eruð með einn þannig sem þið viljið selja endilega hafið samband MEÐ myndum.


Leður
Verð allt að 2,5Milljónir
Afborganir undir 40.000

Author:  Fandango [ Sat 16. Aug 2008 21:28 ]
Post subject: 

Hvað með þennan?

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=28766

Author:  elefsen [ Thu 21. Aug 2008 14:05 ]
Post subject: 

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 5242eb40b4

Author:  HippieKiller3000 [ Thu 21. Aug 2008 16:55 ]
Post subject: 

afborganir? keyrður samt frekar í hærri kantinum

Author:  Einsii [ Thu 21. Aug 2008 17:10 ]
Post subject: 

Flott eintak. Og þú verður ekki í vandræðum í vetrarfærðinni.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=330xi

Author:  HippieKiller3000 [ Thu 21. Aug 2008 17:44 ]
Post subject: 

Veit ekki betur en við höfum áhveðið skoðun á bílnum þínum þegar þú varst að koma suður til að fara á flugvöllinn eina helgina, en ég stóð svikinn eftir..

Author:  Einsii [ Thu 21. Aug 2008 17:59 ]
Post subject: 

HippieKiller3000 wrote:
Veit ekki betur en við höfum áhveðið skoðun á bílnum þínum þegar þú varst að koma suður til að fara á flugvöllinn eina helgina, en ég stóð svikinn eftir..

Fyrirgefðu kallinn minn.. :) Ég klúðraði eitthvað símanúmerum og loksins þegar ég var kominn suður hafði ég ekki tíma til að finna mér tölvu til að komast á netið og finna númerið.
En þarftu ekki bara að kikja norður yfir heiðar og kanna aðstæður fyrir komandi skíðaár ;)
...og skoða bíl í leiðinni.

Author:  HippieKiller3000 [ Thu 21. Aug 2008 18:33 ]
Post subject: 

já okei ekkert mál svo sem, en þarna hehe veit það nú ekki hvað ertu á Akureyri eða?

Author:  Einsii [ Thu 21. Aug 2008 18:59 ]
Post subject: 

HippieKiller3000 wrote:
já okei ekkert mál svo sem, en þarna hehe veit það nú ekki hvað ertu á Akureyri eða?

Já ég er aðalega á Akureyri, vinn þar.
En ég bý samt nær Dalvík í dag.

Author:  HippieKiller3000 [ Wed 27. Aug 2008 00:23 ]
Post subject: 

lætur mig bara vita þegar þú kemur í RVK ;)

Author:  skaripuki [ Wed 27. Aug 2008 09:17 ]
Post subject: 

er með 540 handa þér,,

Author:  bErio [ Wed 27. Aug 2008 16:59 ]
Post subject: 

523 hérna, sprækur :wink:

Author:  íbbi_ [ Wed 27. Aug 2008 17:09 ]
Post subject: 

ég vildi gjarnan eignast þennan E36 bíl

Author:  HippieKiller3000 [ Wed 27. Aug 2008 21:38 ]
Post subject: 

Um að gera þá að bjóða, hann er til sölu :)

Author:  gunnihh [ Sun 31. Aug 2008 23:43 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=31469

ég er með þennan
6150015

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/