bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir sjöu E38 (Búinn að finna)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=19776
Page 1 of 1

Author:  drolezi [ Fri 26. Jan 2007 17:01 ]
Post subject:  Óska eftir sjöu E38 (Búinn að finna)

Gömul auglýsing, er búinn að finna réttan bíl

Er á höttunum eftir góðri E38 sjöu.

Hef 1.5-2M fyrir rétta bílinn.

Helst þarf hann að vera svartur en það má auðvitað beygja reglurnar ef um annars góðan bíl er að ræða.

Óskandi er ef þetta er 740 eða stærra en eins og fyrr segir þá má beygja reglurnar.[/b]

Author:  Eggert [ Fri 26. Jan 2007 17:09 ]
Post subject: 

Það er þvílíkt úrval af þessum sjöum á mobbanum og á fínu verði. Gæti vel verið að það borgi sig hreinlega(fyrst þú virðist vera með ca$h) að versla að utan.
...ooooog þú vilt ekki minna en 740i :) Annað væri bara endalaus eftirsjá.

Author:  amg [ Sat 27. Jan 2007 23:21 ]
Post subject: 

ég er með E38 bíl, 730 og ekki svartan, en ég villlíka ekkif´1.5 eða nálægt því fyrir hann, hafðu samband, íbbi

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Jan 2007 11:00 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Það er þvílíkt úrval af þessum sjöum á mobbanum og á fínu verði. Gæti vel verið að það borgi sig hreinlega(fyrst þú virðist vera með ca$h) að versla að utan.
...ooooog þú vilt ekki minna en 740i :) Annað væri bara endalaus eftirsjá.


veistu ég er nú bara ósammála þessu, 730 bíllin er með v8 og 218hö, þessir bílar eru það miklir flekar að maður er ekkert að keyra þetta eins og sportbíl og finnst mér 730 vélin bara henta þeim nokkuð vel, jújú aflið er að sjálfsögðu skemmtilegra, en 730 bíllin er bara ekkert slæmur, ég er allavega mjög ánægður

Author:  basten [ Thu 01. Feb 2007 10:45 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=19432

Author:  Eggert [ Thu 01. Feb 2007 17:05 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
Eggert wrote:
Það er þvílíkt úrval af þessum sjöum á mobbanum og á fínu verði. Gæti vel verið að það borgi sig hreinlega(fyrst þú virðist vera með ca$h) að versla að utan.
...ooooog þú vilt ekki minna en 740i :) Annað væri bara endalaus eftirsjá.


veistu ég er nú bara ósammála þessu, 730 bíllin er með v8 og 218hö, þessir bílar eru það miklir flekar að maður er ekkert að keyra þetta eins og sportbíl og finnst mér 730 vélin bara henta þeim nokkuð vel, jújú aflið er að sjálfsögðu skemmtilegra, en 730 bíllin er bara ekkert slæmur, ég er allavega mjög ánægður


Ég var allsekki að segja að 730i væri slæmur, en þegar það er enginn verðmunur á 730i og 740i úti, og tollurinn er sá sami... afhverju þá að fá sér 730i?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/