bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 14:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Til sölu er BMW 740iA. Ég er að auglýsa þennan bíl fyrir félaga minn.

Bíllinn er dökkblár metallic, man ekki í augnablikinu hvað liturinn heitir.
Hann kom á götuna í Þýskalandi 23.06.1999 og var fluttur inn til Íslands og kom hér á götuna 29.10.2004 þá keyrður 172 þús km. Nánast öll keyrslan í Þýskalandi var langkeyrsla á autobahn.

Eins og flestir BMW-menn vita þá er í honum 4.4 ltr V8 sem skilar 286 hö og hann er sjálfskiptur.
Bíllinn sjálfur er 1850 kg og með burðargetu upp á 535 kg. Hann er 5083 mm á lengd og 1862 mm á breidd.

Í dag er bíllinn ekinn um 212 þús km.

Helsti búnaður í honum er eftirfarandi:
*Svart Leður
*Topplúga
*Loftkæling
*Navigation með stóra skjánum
*Rafmagn í rúðum og sætum
*Sætishitarar frammí
*Xenon
*Aðgerðastýri
*Dökkar filmur

Bíllinn er í góðu standi og hefur verið vel við haldið. Hann er á standard 16" álfelgum og á þeim eru heilsársdekk sem má fara að skipta út fljótlega eftir veturinn.
Næsta skoðun er 01.10.2007

Áhvílandi á bílnum eru 1355 þús kr hjá Glitni og afborgun af því er 43 þús á mánuði.

Hægt er að fá bílinn með því að borga e-ð klink og taka yfir lánið.

Upplýsingar um bílinn er hægt að fá í síma 824-0331 (Gotti) eða bara hérna á síðunni í EP hjá mér.


[img][img]http://www.we-todd-did-racing.com/thumbs/small/978284_xbtzm/DB680_1[/img][/img]
[img][img]http://www.we-todd-did-racing.com/thumbs/small/978285_9ucdg/DB680_2[/img][/img]
[img][img]http://www.we-todd-did-racing.com/thumbs/small/978286_q2qrc/DB680_3[/img][/img]
[img][img]http://www.we-todd-did-racing.com/thumbs/small/978287_p8pvj/DB680_4[/img][/img]
[img][img]http://www.we-todd-did-racing.com/thumbs/small/978288_vrqdw/DB680_5[/img][/img]

_________________
Siggi


Last edited by basten on Tue 13. Feb 2007 16:36, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
damn! mig langar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 16:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
damn! mig langar


Þarft ekki að borga mikið út til að eignast þennan :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Er þetta bíllinn sem Gotti á :?:

Ef svo er þá er þetta virkilega fallegur bíll...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Jan 2007 18:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Benzer wrote:
Er þetta bíllinn sem Gotti á :?:

Ef svo er þá er þetta virkilega fallegur bíll...


PASSAR!!! Þetta er bíllinn hans Gotta :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Jan 2007 15:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
230 þús út og yfirtaka á láni!!!!

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Jan 2007 15:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Lækkað verð!!!
200 út og yfirtaka!!!

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 10:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Jæja, félagi minn þarf að fara losna við þennan.
Nú er tíminn til að gera góð kaup í flottum E38 ´99 árg 8)
Koma bara með tilboð, móðgast ekki yfir dónatilboðum :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Jan 2007 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
*BUMP*120 þús út og yfirtaka!!!

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Jan 2007 20:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Jæja nú á hann að fara!!!
Höfum ákveðið að hafa uppboð á honum yfir helgina þar sem hægt er að bjóða í hann bæði hér, á live2cruize og í gegnum EP. Hæsta boð sem er í gangi verður svo birt reglulega. Uppboðinu lýkur á mánudaginn kl.20:00 og fær hæstbjóðandi bílinn.
Byrjunarboð er 20 þúsund kr + yfirtaka.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Feb 2007 10:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Enn til sölu...

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Nýtt verð 40 þús út og yfirtaka

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 16:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Rosalega gott verð :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 131 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group