bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 3, E36. 1998+ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=17822 |
Page 1 of 1 |
Author: | Frikki [ Tue 10. Oct 2006 22:32 ] |
Post subject: | BMW 3, E36. 1998+ |
Er úr BMW fjölskyldu, pabbi hefur átt 12 BMW og 5 sem ég man eftir. Keyri á BMW sem hann á daglega. Það er bara 318, sem er 2000. Ég elska að keyra hann, hehe. Mig langar bara í góðan bimma, sem er í góðu lagi, þarf lítið að laga o.þ.h. Vill hafa hann E36 og þá árg 98+. Vill ekki einhverja funky liti, gráan eða svartan helst. Vill helst ekki hafa hann ekinn meira en 150 þúsund, álfelgur eiginlega möst og það er ekki verra að hafa CD. S.s. bara solid bíll, ekkert skemmdur inní, reyklaus og já. Skiptir ekki máli hvort hann sé Compact eða Sedan. 316, 318 eða öflugri, skiptir ekki máli. Verð frá 250-750 þús fyrir góðan bíl. Getið náð í mig á MSN: frikki17[at]hotmail.com eða hér. |
Author: | anger [ Tue 10. Oct 2006 22:35 ] |
Post subject: | |
er til 98+ í e36 |
Author: | 98.OKT [ Tue 10. Oct 2006 22:37 ] |
Post subject: | |
Bara compact bílarnir, þ.e. ef þeir eru þá e36 |
Author: | Jss [ Tue 10. Oct 2006 22:50 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert að leita að flottum, solid E36 þá myndi ég benda þér á þennan, að vísu '95 árgerð en Georg í Uranus flutti þennan bíl inn fyrir mig 2003 og átti ég hann í tæp þrjú ár. Snilldabíll meðan ég átti hann, þarfnaðist tiltölulega lítils viðhalds og bilaði í raun ekkert. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17001 |
Author: | Steini B [ Tue 10. Oct 2006 22:56 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ef þú ert að leita að flottum, solid E36 þá myndi ég benda þér á þennan, að vísu '95 árgerð en Georg í Uranus flutti þennan bíl inn fyrir mig 2003 og átti ég hann í tæp þrjú ár. Snilldabíll meðan ég átti hann, þarfnaðist tiltölulega lítils viðhalds og bilaði í raun ekkert.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17001 Jebb, þetta er virkilega gott eintak... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |