BMW 328iA ’95 (E36) til sölu. SELDUR!!!!!
Bíllinn sem um ræðir er E36 328iA ’95 ekinn 150.XXX km. Bíllinn er sjálfskiptur með 2,8 lítra línusexu og þrælvirkar.
Bíllinn kom á götuna hérna 22. ágúst 2003 þá ekinn 113.360 km.
Búið er að breyta ýmsu í bílnum og er það eftirfarandi:
Bíllinn er lækkaður um 60 mm. að framan og aftan, tvöfalt 2,5” DTM púst er á honum (búið að skipta út aftasta kút), hvít stefnuljós eru á honum að framan og rauð og hvít að aftan (In-Pro) ásamt LED (díóðu) stefnuljósum á hliðum (In-Pro), búið er að setja Superchip í bílinn (þrælvirkar) ásamt ITG loftsíu í original box. Einnig er kominn í bílinn Alpine MP3 spilari, Alpine afturhátalarar og Viper responder (2 way) þjófavörn. Þá er búið að setja glasahöldur í miðjustokkinn við handbremsuna.
Bíllinn er að eyða að meðaltali 13,7 lítrum á hundraðið.
Bíllinn hefur alltaf verið þjónustaður af BMW umboði.
Bíllinn kom af framleiðslulínunni 23.02.1995 og voru tveir eigendur að bílnum í Þýskalandi.
# Nýbúinn að kaupa ný sumardekk undir kerruna.
Bíllinn er búinn eins og stendur hér fyrir neðan:
Vehicle Data
- Vehicle Identification Number WBACD210X0AU55148
- Type code CD21
- Type 328I (EUR)
- Dev. series E36 (4)
- Line 3
- Body type LIM
- Steering LL
- Door count 4
- Engine M52
- Cubical capacity 2.8
- Power 142
- Transmision HECK
- Gearbox AUT
- Colour ARKTISSILBER METALLIC (309) (silfraður)
- Upholstery STOFF/BLAUVIOLETT (C4MA)
- Prod. date 1995-02-23
Order options
No. Lýsing
240 Leðurstýri
243 Líknarbelgur fyrir farþega
314 Hitaðir rúðusprautustútar
320 Ekkert 328 merki aftan á honum
401 Tvívirk rafmagnstopplúga
411 Rafmagn í rúðum
423 Velúr gólfmottur
451 Hæðarstillanlegt farþegasæti (frammí)
465 Niðurfellanlega aftursæti
473 Armpúði frammí
488 Mjóbaksstuðningur frammí
494 Hiti í framsætum
498 Höfuðpúðar afturí
508 Bakkskynjarar aftan (PDC)
510 Rafdrifin hæðarstilling á aðalljósum
530 Loftkæling (Air conditioning)
556 Útihitamælir
669 RADIO BMW BUSINESS RDS (Alpine MP3 spilari núna)
690 CASSETTE HOLDER (glasahöldur núna)
