bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 00:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 00:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Aug 2006 11:27
Posts: 5
BMW 328iA ’95 (E36) til sölu. SELDUR!!!!!

Bíllinn sem um ræðir er E36 328iA ’95 ekinn 150.XXX km. Bíllinn er sjálfskiptur með 2,8 lítra línusexu og þrælvirkar.

Bíllinn kom á götuna hérna 22. ágúst 2003 þá ekinn 113.360 km.

Búið er að breyta ýmsu í bílnum og er það eftirfarandi:

Bíllinn er lækkaður um 60 mm. að framan og aftan, tvöfalt 2,5” DTM púst er á honum (búið að skipta út aftasta kút), hvít stefnuljós eru á honum að framan og rauð og hvít að aftan (In-Pro) ásamt LED (díóðu) stefnuljósum á hliðum (In-Pro), búið er að setja Superchip í bílinn (þrælvirkar) ásamt ITG loftsíu í original box. Einnig er kominn í bílinn Alpine MP3 spilari, Alpine afturhátalarar og Viper responder (2 way) þjófavörn. Þá er búið að setja glasahöldur í miðjustokkinn við handbremsuna.

Bíllinn er að eyða að meðaltali 13,7 lítrum á hundraðið.

Bíllinn hefur alltaf verið þjónustaður af BMW umboði.

Bíllinn kom af framleiðslulínunni 23.02.1995 og voru tveir eigendur að bílnum í Þýskalandi.

# Nýbúinn að kaupa ný sumardekk undir kerruna.

Bíllinn er búinn eins og stendur hér fyrir neðan:


Vehicle Data

- Vehicle Identification Number WBACD210X0AU55148
- Type code CD21
- Type 328I (EUR)
- Dev. series E36 (4)
- Line 3
- Body type LIM
- Steering LL
- Door count 4
- Engine M52
- Cubical capacity 2.8
- Power 142
- Transmision HECK
- Gearbox AUT
- Colour ARKTISSILBER METALLIC (309) (silfraður)
- Upholstery STOFF/BLAUVIOLETT (C4MA)
- Prod. date 1995-02-23


Order options
No. Lýsing

240 Leðurstýri
243 Líknarbelgur fyrir farþega
314 Hitaðir rúðusprautustútar
320 Ekkert 328 merki aftan á honum
401 Tvívirk rafmagnstopplúga
411 Rafmagn í rúðum
423 Velúr gólfmottur
451 Hæðarstillanlegt farþegasæti (frammí)
465 Niðurfellanlega aftursæti
473 Armpúði frammí
488 Mjóbaksstuðningur frammí
494 Hiti í framsætum
498 Höfuðpúðar afturí
508 Bakkskynjarar aftan (PDC)
510 Rafdrifin hæðarstilling á aðalljósum
530 Loftkæling (Air conditioning)
556 Útihitamælir
669 RADIO BMW BUSINESS RDS (Alpine MP3 spilari núna)
690 CASSETTE HOLDER (glasahöldur núna)

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Last edited by Asi on Sun 24. Dec 2006 07:04, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Frábær bíll í alla staði, var það allavega þegar ég átti hann.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jss wrote:
Frábær bíll í alla staði, var það allavega þegar ég átti hann.

Það sem hann sagði :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 06:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þetta er hörkugóður bíll og maður finnur hvað hann er verulega þéttur og góður.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
... og mjög gott verð, ekki möguleiki að ná svona bíl heim á þessu verði.

Með flutningskostnaði og "Smára-factornum" yrði að finna bíl á undir 4000€.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 10:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Þetta er alveg þræl skemmtilegur bíll, hrikalega gott að keyra hann og lítur bara út eins og nýr.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 12:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
jonthor wrote:
... og mjög gott verð, ekki möguleiki að ná svona bíl heim á þessu verði.

Með flutningskostnaði og "Smára-factornum" yrði að finna bíl á undir 4000€.


Ertu búinn að kíkja á mobile ........... það er slatti af bílum þar undir 4000 EUR :wink:

En þetta er mjög smekklegur vagn. Ég fékk að taka í hann örlítið þegar Jóhann átti hann. Fáir bílar sem eru svona sportlegir þrátt fyrir sjálfskiptinguna!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 12:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 11. Jun 2006 00:20
Posts: 214
hvað er hann að skila í hrossafli ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 12:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
trolli wrote:
hvað er hann að skila í hrossafli ?


hann er orginal 193 hp..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
saemi wrote:
jonthor wrote:
... og mjög gott verð, ekki möguleiki að ná svona bíl heim á þessu verði.

Með flutningskostnaði og "Smára-factornum" yrði að finna bíl á undir 4000€.


Ertu búinn að kíkja á mobile ........... það er slatti af bílum þar undir 4000 EUR :wink:

En þetta er mjög smekklegur vagn. Ég fékk að taka í hann örlítið þegar Jóhann átti hann. Fáir bílar sem eru svona sportlegir þrátt fyrir sjálfskiptinguna!


Hef ekki notað þetta leitarskilyrði í svolítinn tíma, skoðaði þetta vel fyrir hálfu ári og þá var erfitt að vinna góðan bíl á undir 5500-6000€, þrátt fyrir að það væri auðvitað ekkert mál að finna einhvern bíl á 4000€ :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 23:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Upp upp upp með góðan bíl :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 17:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Mar 2006 16:01
Posts: 187
Er þessi bíll seldur ?? er einhver smuga að fá símanúmer?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 15. Aug 2006 11:27
Posts: 5
Bíllinn er ekki seldur. Síminn hjá mér er 699-2120, endilega hringja.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 22:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 28. Mar 2005 15:02
Posts: 91
skipti á aðeins dýrari?

_________________
BMW 520 e39
BMW 745i e65 /Sold/
BMW 520 e34 /Sold/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 23:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
þessi bíll er snilld á allann hátt! var það allavega þegar steini átti hann

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group