bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leiktæki /daily driver
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=14971
Page 1 of 1

Author:  Lindemann [ Wed 12. Apr 2006 02:36 ]
Post subject:  Leiktæki /daily driver

Jæja... Nú er minn að fara svo ég er farinn að huga að öðru.

Mig langar í bíl sem er aðeins meira hardcore en afalegur e34 :lol:

helst 3-línu, e30 eða e36, fleira kemur þó vel til greina(jafnvel annað en BMW rwd :oops: )

Þarf að hafa þokkalegt power, ekki þarfnast mikils aðhalds og má kosta allt að 12-1300 þús.

Mér liggur svosem ekkert á með þetta, en vil hafa allt opið fyrir sumarið.

Takk fyrir

Author:  Einarsss [ Wed 12. Apr 2006 08:56 ]
Post subject: 

á ekki bara að flytja inn e36 m3 ? ;) eða góðan E30 :P

Author:  arnibjorn [ Wed 12. Apr 2006 09:01 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
á ekki bara að flytja inn e36 m3 ? ;) eða góðan E30 :P

Einmitt það sem ég hugsaði... alveg hægt að flytja inn E36 M3 fyrir aðeins meiri pening kannski :)

Author:  bjahja [ Wed 12. Apr 2006 09:43 ]
Post subject: 

Það kostar nú alveg slatta meira en 1,3 að flytja inn góðann e36 m3

Author:  arnibjorn [ Wed 12. Apr 2006 09:46 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Það kostar nú alveg slatta meira en 1,3 að flytja inn góðann e36 m3

Hver var að tala um góðan M3? :lol:
En það er alveg rétt hjá þér...

Author:  Lindemann [ Wed 12. Apr 2006 12:58 ]
Post subject: 

ég hef svosem ekkert hugsað útí innflutning núna.. Vill fyrst skoða markaðinn hérna heima vel, því ef ég get fengið bílinn sem mig langar í hérna heima þá tel ég það betra en að flytja inn.

Auðvitað væri gaman að flytja inn e36 M3, en það væri þá orðið dálítið dýrara og ég veit bara hreinlega ekki enn hvort ég sé tilbúinn að fá mér ///M bíl strax. Vil ekki gera það fyrr en ég get verið viss um að geta haldið svoleiðis bíl við eins og á að gera.

Author:  ///Matti [ Wed 12. Apr 2006 19:15 ]
Post subject: 

Kaupa bara minn :lol:

Author:  Benzari [ Wed 12. Apr 2006 21:11 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14828

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/