*SELDUR*
Utan: Artikssilber
Innan: Anthrazit svart/gratt
Ek.'187.þús.
Nysmurður. (skipt á kassa og drifi i 130.þús.)
Skoðaður til 9/'06
Smurbók 0-78.þús.í DE +++ stimlar her heima auðvitað.
Mikil langkeyrsla her heima.
Er sjöundi eigandi á ísl + Bernhard einu sinni.
Aukabúnaður:
Rafmagn í rúðum ad framan,
Rafmagn í speglum,
þokuljós í stuðara,
Digital miðstoð, (virkar oftast

)
Pioneer CD
15" vetrardekk á stálfelgum.(nokkrir naglar)
Nytt/nylegt viðhald:
Bremsudiskar hringinn,
Handbremsa yfirfarin,
Balancestangar-endar framan
Hemlaslöngur
Coolant flush.
þarfnast athugunar:
Loftflæðiskynjari bilaður.
Lysing á vinstra aðalljósi.
þokuljós brotin (fylgja)
Smá ryð í hjólbogum ad aftan.
Brak í ökumannssæti. Hugsanlega brotin festing.
Fallegur og heillegur bill.