bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=12692
Page 1 of 1

Author:  StoneHead [ Tue 29. Nov 2005 12:15 ]
Post subject:  E39

Góðan dag.

Nú ert ég byrjaður að naga á mér handabakið.
Mér langar svoooo í BMW aftur!

Eru einhverjir E39 sem þið vitið um falir?
Langar í góðann bíl, er þá helst að hugsa um 520 eða 523.
Sjálfskipt væri sennilega hentugri kostur.

En endilega ef þið vitið um einhverja E39, smellið þeim hingað inn.

Author:  Einarsss [ Tue 29. Nov 2005 12:21 ]
Post subject: 

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11416 félagi minn á þennan ... bara ljúft að sitja í honum :) plús gott verð

Author:  HalliBMW [ Tue 29. Nov 2005 13:07 ]
Post subject: 

Hvað má hann kosta?

Author:  StoneHead [ Tue 29. Nov 2005 17:02 ]
Post subject: 

Þakka ábendinguna einarsss.

HalliBMW, það er ekkert verð limit í mínum huga :twisted:
Ég skoða alla bíla (E39) og ákveð svo.

Þið megið endilega benda mér á fleiri sem þið vitið um.

Author:  arnibjorn [ Tue 29. Nov 2005 17:05 ]
Post subject: 

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=101610

Fáránlega vel farinn E39, nýkominn úr Inspection II hjá bogl og þú færð hann örugglega bara á yfirtöku á láni hugsa ég :wink:

Author:  StoneHead [ Wed 30. Nov 2005 10:36 ]
Post subject: 

Þetta er mjög fallegur bíll, en verðið á honum er nokk hátt.

Ég myndi mikið frekar kaupa mér M5 99árgerð, svipað verð.

Author:  Djofullinn [ Wed 30. Nov 2005 10:42 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11416 félagi minn á þennan ... bara ljúft að sitja í honum :) plús gott verð
Ég mæli líka með þessum :)

Author:  HalliBMW [ Wed 30. Nov 2005 13:29 ]
Post subject: 

Image

E39 520I steptronic

Fyrsta skráning 30.12.1998
Keyrður 102.000
Sjálfskiptur með steptronic
Topplúgu
Viper þjófavörn & fjarstart
15" stálfelgur með góðum heilsársdekkjum
Kasettutæki

Mjög góður bíll!

Verð:
Lánið stendur í ca 880þús (36þús á mánuði) + 550þús á milli


Frekari upplýsingar í síma 663-2574 og hallith@simnet.is

Author:  StoneHead [ Thu 01. Dec 2005 12:06 ]
Post subject: 

Takk fyrir það 8)

En eru virkilega svona fáir E39 bílar til sölu hér á kraftinum?

Author:  basten [ Fri 02. Dec 2005 19:44 ]
Post subject: 

StoneHead wrote:
Takk fyrir það 8)

En eru virkilega svona fáir E39 bílar til sölu hér á kraftinum?


Menn eru greinilega bara svona ánægðir með þá ;)

En ertu búinn að kíkja á þennan http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=

Veit að þetta er ekki 520 eða 523 :wink:

Author:  Benzari [ Fri 02. Dec 2005 20:25 ]
Post subject: 

Var einn grænn 523 á útsöluverði hjá www.bill.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/