Myndavélin er í topp standi. Ný komin úr hreinsun og rammatalningu á verkstæðinu hjá Beco. 37000 rammar sem er afskaplega lítið fyrir þessa vél. Útskýrist af því að ég er ekki pro ljósmyndari og tek ekki mikið af myndum. Með myndavélinni fylgir original kassinn, tvöfalt hleðslutæki, tvö battery og það sem var í kassanum. Einnig gæti farið með henni linsa, 17-40L í mjög góðu standi og 4GB pro CF kort. Það er sett á svona myndavél um 600þúsund og linsuna um 80þúsund. Leita að góðum Bimma á því verðbili. Þarf að vera fjögurra dyra, leður, station og krókur væru plúsar. Diesel best : )
Ef þetta heillar þig, hafðu endilega samband í pm eða s:859-9877 Eyjó
|