bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 11:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 3, E36. 1998+
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 22:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Er úr BMW fjölskyldu, pabbi hefur átt 12 BMW og 5 sem ég man eftir. Keyri á BMW sem hann á daglega. Það er bara 318, sem er 2000. Ég elska að keyra hann, hehe.

Mig langar bara í góðan bimma, sem er í góðu lagi, þarf lítið að laga o.þ.h.

Vill hafa hann E36 og þá árg 98+. Vill ekki einhverja funky liti, gráan eða svartan helst.

Vill helst ekki hafa hann ekinn meira en 150 þúsund, álfelgur eiginlega möst og það er ekki verra að hafa CD.

S.s. bara solid bíll, ekkert skemmdur inní, reyklaus og já.

Skiptir ekki máli hvort hann sé Compact eða Sedan.

316, 318 eða öflugri, skiptir ekki máli.

Verð frá 250-750 þús fyrir góðan bíl.

Getið náð í mig á MSN: frikki17[at]hotmail.com eða hér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 22:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
er til 98+ í e36

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 22:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Bara compact bílarnir, þ.e. ef þeir eru þá e36

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ef þú ert að leita að flottum, solid E36 þá myndi ég benda þér á þennan, að vísu '95 árgerð en Georg í Uranus flutti þennan bíl inn fyrir mig 2003 og átti ég hann í tæp þrjú ár. Snilldabíll meðan ég átti hann, þarfnaðist tiltölulega lítils viðhalds og bilaði í raun ekkert.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17001

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Oct 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jss wrote:
Ef þú ert að leita að flottum, solid E36 þá myndi ég benda þér á þennan, að vísu '95 árgerð en Georg í Uranus flutti þennan bíl inn fyrir mig 2003 og átti ég hann í tæp þrjú ár. Snilldabíll meðan ég átti hann, þarfnaðist tiltölulega lítils viðhalds og bilaði í raun ekkert.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17001


Jebb, þetta er virkilega gott eintak... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group