bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Radarvari til sölu
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Til sölu Cobra ESD-6100 radarvari, lítill og nettur. Það fylgir með rúðufesting og franskur rennilás til að festa hann. Fylgja líka snúrur, bæði til að tengja í kveikjarann og önnur til að tengja beint í 12v í bílnum. Fylgir meira segja bæklingurinn og allt er í original kassanum :)

Verð 4000 kall. Sími 861-4028.

Image

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sold

Ég verð í bandi við þig á morgun uppá að sækja gripinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir að hafa lesið reviews um hann þá verð ég að cancella :(

gott X band en restin er frekar léleg

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það getur verið lítið að marka review frá öðrum löndum enda nota þeir oft aðrar bylgjulengdir en við.
Þetta er engin uber græja en ég get alveg sagt að ef löggan er að radarmæla þá lætur hann vita með ágætum fyrirvara. Hversu miklum fyrirvara fer bara eftir aðstæðum en ég hef alltaf fengið nægan fyrirvara til að hægja á mér.
Helsti gallinn er að hann er að pípa á annað en radarmælingar en það á við nánast alla radarvara.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kull wrote:
Það getur verið lítið að marka review frá öðrum löndum enda nota þeir oft aðrar bylgjulengdir en við.
Þetta er engin uber græja en ég get alveg sagt að ef löggan er að radarmæla þá lætur hann vita með ágætum fyrirvara. Hversu miklum fyrirvara fer bara eftir aðstæðum en ég hef alltaf fengið nægan fyrirvara til að hægja á mér.
Helsti gallinn er að hann er að pípa á annað en radarmælingar en það á við nánast alla radarvara.


Er ekki löggan á íslandi komin með Laser?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 09:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Kull wrote:
Það getur verið lítið að marka review frá öðrum löndum enda nota þeir oft aðrar bylgjulengdir en við.
Þetta er engin uber græja en ég get alveg sagt að ef löggan er að radarmæla þá lætur hann vita með ágætum fyrirvara. Hversu miklum fyrirvara fer bara eftir aðstæðum en ég hef alltaf fengið nægan fyrirvara til að hægja á mér.
Helsti gallinn er að hann er að pípa á annað en radarmælingar en það á við nánast alla radarvara.


Er ekki löggan á íslandi komin með Laser?

Einhverja nokkra allavegana, en það þýðir nánast ekkert að vera með laser vara. Maður þyrfti bara að fjárfesta líka í laser scrambler ;) :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
gstuning wrote:
Er ekki löggan á íslandi komin með Laser?


Júmm, þeir eru með eina laser byssu. Aðall gallinn við laser er að ekki er hægt að skjóta í gegnum rúðu og ekki á ferð þannig að þeir verða að standa úti til að mæla. Væntanlega eru þeir ekki mikið að gera það í þessum kulda, allavega hef ég aldrei séð það í vetur :)

Málið er líka að laser dreifist mjög lítið, meira segja bestu og dýrustu radavarar, er að tala um 40 þús króna græjur, ná mjög illa að nema laserinn. Besta vörn gegn laser er "jammer" eða "shifter" sem sendir ljósmerki til baka og ruglar þar með mælinguna þeirra, en lögmæti þess er á gráu svæði.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Rétt hjá Kull, ég held það sé bara ein laser byssa hérna. Mótorhjóla lögreglan var yfirleitt með hana í sumar. (Var mjög skæð undir brúnni hjá miklubrautinni (rétt hjá mjóddinni og pizza hut ))

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Rétt hjá Kull, ég held það sé bara ein laser byssa hérna. Mótorhjóla lögreglan var yfirleitt með hana í sumar. (Var mjög skæð undir brúnni hjá miklubrautinni (rétt hjá mjóddinni og pizza hut ))


Ok, ég gæti verið aftur on board á því að kaupa hann :)
Ég pæli í þessu en ég bið ekki um að þú haldir eitthvað í hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Jan 2005 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Seldur.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group