Ef e-r hefur áhuga þá er ég með mjög vel með farinn krók á e30 eftir face-lift. Þetta er westfalia fjarlægjanlegur dráttarkrókur þ.e. sést ekki nema þegar hann er í notkun. Allar tengingar koma með og það þarf ekkert að klippa á víra bara tengja. Virkar líka fyrir bíla með check control. Svo kemur nýr stefnuljósarofi með þessu og sérstakt relay fyrir krókinn og ljós sem fer inn í mælaborðið til að sýna þegar stefnuljósin á kerrunni blikka.
Verðið er 20þús og óumsemjanlegt.
_________________ Bjarki E39: 540iA '98
|