Jæja ég ætlaði að ná í þessa innréttingu í gám um daginn en það var ekki alveg svo einfalt mál.
málið er að innréttingin er búin að standa inní gám í u.þ.b. ár og það hefur komist raki í hana.
og þar af leiðandi eru hún byrjuð að mygla
Um er að ræða mjög næs SPORT innréttingu sem gott er að sitja í og flott í e39
s.s. stólar, afturbekkur og öll 4 hurðarspjöldin
Ef einhver vill taka þessa innréttingu og hreina hana upp sama dag, þá er það möguleiki að ná henni góðri myndi ég halda.
synd að láta svona innréttingu fara í gámana.
verð: 25þ
svona leit hún út þegar hún var í bíl:



svona lítur hún út í dag



_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia
///M AERODYNAMICS II '03 seldur
Bmw e46 318i '00 seldur