bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M50 soggrein
PostPosted: Tue 12. Apr 2005 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svona fyrst svezel er búinn að selja sína þá ætla ég að selja aðra mína :oops:

Þetta er semsagt sogrein af m50b25 vél. Þessar sogreinar eru aðalega mikið notuð á M52 vélar (323,328) Ástæðan er sú að M50 hleypir mun meira lofti í gegnum sig og gefur alveg slatta af hestum. Eins og svezel sagði líklega ódýrstu hestöfl sem þú færð.

Ég er ekki með allt dótaríið sem Svezel var með í swappið en hérna er linkur á síðu sem er með lista yfir allt sem þú þarft og þessir hlutir eru nú ekki dýrir.
http://www.emotors.ca/Articles/article.aspx?id=40


Ástæðan fyrir því að ég á 2 stk er að ég pantaði þetta í desember og allt gekk vel. Svo beið ég og beið og sendi fjöldan allan af e-mailum til kauða en aldrei sá ég manifoldið. Ég gafst loksins upp og keypti mér annað og ætlaði að fá endurgreitt fyrir hitt. En í síðustu viku kom bara þetta blessaða manifold til mín :D :lol:

Ég ætla bara að selja þetta á 17.000 kr sem er það sama og ég borgaði ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
passar þetta á E36 320 "96? (með vanos) :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
passar þetta á E36 320 "96? (með vanos) :?:



_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gefur þetta 320 einhvað hoho ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Gefur þetta 320 einhvað hoho ?
Eflaust um 10 stk :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ok :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 17:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef einhver hefur áhuga þá póstar hann bara hérna, sendir mér PM eða hringir bara í mig í 6950656 :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 22:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 03. Apr 2005 03:44
Posts: 89
Afsakið O/T...

Er ég að misskilja eitthvað? Er ekki M50 vél í 320i? Þá er ég að tala um E36 og Vanos? Heitir vélin í 320i kannski M50b20 og þá þessi sogrein af vél úr 325i?

Annars gangi þér vel með söluna... :oops:

_________________
Jónatan
xiberius@gmail.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
xiberius wrote:
Afsakið O/T...

Er ég að misskilja eitthvað? Er ekki M50 vél í 320i? Þá er ég að tala um E36 og Vanos? Heitir vélin í 320i kannski M50b20 og þá þessi sogrein af vél úr 325i?

Annars gangi þér vel með söluna... :oops:


í 320i getur verið M50 eða M52, M50 sogreinin er opnari og flæðir betur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Apr 2005 23:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ef þú ert með svona soggreinar...
Image

Þá villtu svona.
Image

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Last edited by flamatron on Sun 17. Apr 2005 19:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 08:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, það eru nú nokkrir með M52 hérna í klúbbnum. Þetta er da shietz fyrir þær og að er líklega enginn að fara að flytja þetta inn fyrir minna :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 15:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Mig langar soldið að sjá þessa mynd af soggreininni sem maður vill "síður" hafa...plís

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 15:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
hér sérðu muninn á flæðinu og lélegar myndir

http://www.bmw-m.net/techdata/m50vsm52.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Apr 2005 16:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Image

Þú sérð aðeins í það þarna

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. May 2005 19:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bara að minna á mig og taka það fram að þetta virkar í allra m52 vélar. Semsagt líka í E39 523 ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group