Ívarbj wrote:
Grétar G. wrote:
og í raun ætti að mega framrúðuna þar sem það er þegar filma á henni
Hernig færðu það út, samkvæmt lögum þá máttu ekki setja dökkar filmur í framrúðurnar.
Mátt alveg setja glærar filmur eins og þú vilt.
Nei, í rauninni ekki, þar sem að ein af ástæðunum sem þeir gefa fyrir að dökk filmun sé bönnuð í hliðarrúðum frammí er sú að þá er erfiðara að brjótar úðurnar til að ná slösuðu fólki út úr bílnum. Glær filma er jafn mikil filma og lituð, þannig að það má ekki setja glærar filmur frammí.
En hann Grétar var að tala um að tæknilega séð, út frá þessum rökum, ætti að mega filma framrúðuna dökka þar sem að þá þegar er filma í henni

Væri til í að sjá þessi rök á prenti að það sé í öryggisatriði að það sé bannað að filma fram/hliðarrúðu, hefði einmitt haldið að ef það væri filma í rúðunni þá myndi verða minni hætta á að fólk skaði sig á henni í árekstri. Svo er ekkert mál að ná henni úr í heilu/brotin þegar filman heldur öllu saman.