Til sölu þessar fínu plötur. Tók þær í notkun vorið 2008 minnir mig. Hafa staðið sig vel og ég hef ekki orðið var við neitt vesen í kringum þetta. Mögulega einu plöturnar á markaðnum sem ganga með oem gormi.
Þetta kemur algjörlega í stað fyrir oem topmount.
Mín reynsla.....að stilla þetta aggressívt breytir karakternum í bílnum GRÍÐARLEGA....!!!
Þetta eru plötur fyrir bíla sem eru með 19mm dempararónna. Held það sé til 92 or sum. Getur gengið í nýrri bílana ef menn fara í dempara fyrir þá eldri.
Hér er linkur inná ebay uppboð þar sem einhverjar upplýsingar eru, smávegis útlitsmunur eru enda eru þessar plötur á ebay framleiddar fyrir Bavauto en mínar eru beint frá Kmac.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-E34- ... ccessoriesHér er ein frá því þetta var nýtt, betri koma síðar.


Verð er 25.000 kr. Rétt að athuga það að svona kostar ekki undir 75.000kr innflutt í dag.
Ég svara í pm og í síma sem er í undirskrift.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.