Langar að kanna áhuga á þessu hér.
Um er að ræða M42B18 vél sem kemur upprunalga úr sjálfskiptum 318iS 1994 árgerð. Vélin er núna í beinskiptum 318i 1997 árgerð.
142hp og 175nm
Það sem um ræðir er vél + gírkassi og allt meððí.
Vélin er keyrð um 240 þúsund km í dag og slær ekki feilpúst. Er í daglegri notkun eins og er. Það er ný vatnsdæla og ný kerti í henni.
Fyrir staka vél vil ég fá 50 þúsund, þegar ég segi staka vél þá meina ég án gírkassa og swinghjóls, en með flækjunum (já það eru flækjur), alternator, startara, stýrisdælu, rafkerfi og tölvu.
Fyrir 20 þúsund aukalega fæst með gírkassi, swinghjól og kúpling. ATH. að kassinn selst ekki sér nema vélin seljist fyrst.
Fyrir 10 þúsund aukalega get ég látið allt fylgja með sem þarf til að breyta sjálfskiptum bíl í beinskiptan.
Ég get líka tekið að mér að setja þetta ofaní einhvern bíl en það er þá bara samningsatriði sem fer algjörlega eftir bílnum sem þetta fer ofaní.
Fyrir 300 þúsund aukalega fæst vélin í bílnum sem hún er í, sem er með fulla skoðun, full m-tech og tau sport sætum.

S: 867-5202