bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: e30 sportsæti SELD
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til sölu þessi tvö sæti úr 2 dyra '88 bíl í gráum lit, heyrði eitt sinn að það hafi verið 6 grá mynstur í gangi þannig það er erfitt að lýsa gráa mynstrinu. Farþegasætið er alveg eins og nýtt, það sér ekki á því.
Bílstjórasætið er mjög þreytti, ég er byrjaður að "gera það upp" eins og sést þ.e. taka slitnu hlutina af því. Ég á svo þennan grá lit og ætlaði að semja við mömmu um að sauma smá. Svo er grindin líka brotin eins og gerist oft í þessum sportsætum þegar fjallmyndarlegir menn eða konur keyra þessa bíla. Það ætlaði ég að láta sjóða.
Image
Sætin eru til sölu, bæði á 5þús!

Það er hægt að klára dæmið og gera bílstjórasætið upp og þá eru menn komnir með mjög þægileg og falleg sæti.

Ef e-r er með svona sæti í bílnum sínum og bílstjórasætið er orðið rifið og tætt þá er hægt að færa allt á milli úr farþegasætinu mínu og bílstjórasætið verður sem nýtt. Þá þarf ekki að snerta nál og tvinna eða saumavél því allt áklæðið er fest með vírum.

ég er að selja þetta því þetta tekur pláss og ég hef takmarkað pláss og líka takmarkaðan tíma :?

upplýsingar í EP eða S: 895 7866

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Last edited by Bjarki on Thu 27. Jan 2005 00:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 11:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
sæll heyrðu eg kaupi þau :wink: alveg undir eins :D 10kall er það ekki rett hja mer ?

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Lestu nú auglýsinguna karlinn minn 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
sætin eru farin seld....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group