bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 735 (e32) 1987
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 10:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Vegna íbúðarkaupa er bíllin minn til sölu. Bíllinn er í ágætis ástandi, ekinn aðeins 198þ. km. Ný skoðaður. Sem nýr að innan, lítið ryð að utan. Leður sæti, topplúga, mældur 220 hö í dino. Hann er sem nýr að innan og það er algjör draumur að keyra hann. Bíllinn var fluttur inn nýr fyrir forsjóra Flugleiða. Hann er á 17" rondell 58 felgum og á sumardekkjum, hálfslitnum að framan, slétt að aftan. Ein felgan skemmdist á dögunum en það er búið að rétta hana.

Nýlegt púst er undir bílnum. Búið er að taka allt bremsukerfi í gegn. Fyrir ca. ári var skipt um dempara (bilstein) og gorma að framan. Skipt var um annan demparann (sachs) að aftan fyrir 2 mánuðum síðan, dempari hinum meginn fylgir með.

Bíllinn þarfnast smá lagfæringar. Hann lekur meðfram röri á bensíntanki. Einnig lekur skiptingin með pakkdósum (sem fylgja með).

Eftirfarandi varahlutir fylgja með bílnum.
1stk Sachs dempari (að aftan)
2stk pakkdósir á skiptingu
1stk viðgerðar manual: BMW 7 Series (E32) Service Manual: 1988-1994 by Bentley Publishers.

Verðhugmynd: 400þ. kr.

Hér eru nokkrar myndir teknar sumarið 2003, ég set inn nýrri myndir í kvöld.

Image
Image
Image
Image

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Last edited by saevar on Thu 13. Jan 2005 11:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Fallegur bíll. Gangi þér vel að selja.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
getur ekki passað að þetta sé gamli flugleiðabíllin? held það allavegana og það er þetta líka góða eintak, skemmtilegir bílar fyrir þá sem vilja alvöru fleka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
getur ekki passað að þetta sé gamli flugleiðabíllin?


passar

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 14:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Bjarki wrote:
íbbi_ wrote:
getur ekki passað að þetta sé gamli flugleiðabíllin?


passar

Akkúrat, þessi bíll var fluttur inn nýr og keyptur fyrir forstjóra flugleiða á þeim tíma.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 15:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Þetta er fyrsti bíllinn sem ég prófaði þegar ég var að leita mér að bíl rétt eftir að ég fékk bílpróf :P Gaur í Hólahverfinu í Efra-Breiðholti sem átti hann þá.

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 16:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
ég væri nú alveg til í að kaupa felgunar, en ég efast um að þær séu bara til sölu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 08:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
XenzeR wrote:
ég væri nú alveg til í að kaupa felgunar, en ég efast um að þær séu bara til sölu ?

Neibb því miður

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 10:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er með alveg eins felgur til sölu, en þessar ganga ekki undir E36!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: vil skoðann allaveganna
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 10:40 
sæll.
ég hef áhuga á því að fá að skoða bílinn. er í kef. sendu mér endilega mail og láttu mig vita.

oskarp@internet.is


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 19:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Bara að benda á það að bíllinn er enn óseldur. Endilega komið og skoðið ef þið hafið áhuga, ekki missa af þessum gullmola.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Feb 2005 01:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Feb 2005 00:40
Posts: 78
Location: Garðabær
lækka verð :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Feb 2005 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hvet bílaáhugamenn til að kaupa sér sona bíl ef þeir hafa gaman af alvöru flekum, ég er gríðalega ánægður með minn það kostar dáldið dropin á þetta en það er alveg brill að renna um bæin á þessu yfirdrifið rými og þægindi mikil hljóðeinangrun og fín orka ,

mér finnst 400k ekki mikið fyrir spona heilt eintak, þetta er heilmikill bíll fyrir ekki meiri pening

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 102 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group