bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96 1650 ÞÚS STAÐGREITT !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=62399
Page 1 of 2

Author:  ÍvarÞ [ Tue 16. Jul 2013 10:33 ]
Post subject:  BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96 1650 ÞÚS STAÐGREITT !!!

Til sölu E36 ///M3 Evo
Flottur bíll sem ég er búinn að eiga í 4 ár, Alltaf verið geymdur inni á veturna, þrifinn og bónaður reglulega og vel viðhaldið.
Fyrri eigandi eyddi miklum peningum í þennan bíl og keypti meðal annars nýtt afturdrif og margt fleira.
Bíllinn er með S50B32 og fyrir þá sem þekkja til S50B32 þá vita þeir að þetta er einn skemmtilegasti mótor sem til er.
Ég hef alltaf leyft bílnum að hitna vel áður en tekið hefur verið á og farið mjög vel með hann.
Nýleg kúpling, nýyfirfarinn gírkassi, og margt fleira.


Árgerð 1996
Ekinn 17x.xxx

Bíllinn varð bíll mánaðarins árið 2005 og hér er linkur á það
http://www.bmwkraftur.is/2005-09/


Verð 2.290
Sími. 848-1543

Image
Image
Image

Hérna er svo fæðingarvottorðið
VIN long WBSCD91010EX73236
Type code CD91
Type M3 (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine S50
Cubical capacity 3.20
Power 236
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery LEDER NAPPA/SCHWARZ (L7SW)
Prod. date 1995-12-13

Order options
No. Description
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
502 HEADLIGHT WASHER SYSTEM
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
670 RADIO BMW PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
710 M LEATHER STEERING WHEEL
773 WOOD TRIM
783 M FORGED WHEELS DOUBLE SPOKE
801 GERMANY VERSION
806 3RD STOP LIGHT

Author:  thorsteinarg [ Tue 16. Jul 2013 12:36 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Ein frekar aulaleg spurning, afhverju "Evo" ?

Author:  Ampi [ Tue 16. Jul 2013 12:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

thorsteinarg wrote:
Ein frekar aulaleg spurning, afhverju "Evo" ?

Peran í stefnuljósinu er úr Evo ... Ívar tímdi ekki að kaupa nýja :)

Author:  gardara [ Tue 16. Jul 2013 12:46 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

thorsteinarg wrote:
Ein frekar aulaleg spurning, afhverju "Evo" ?


3.2L E36 M3 heita Evolution í bretlandi og hafa eftir það verið kallaðir evo um alla evrópu.


http://www.bmwmregistry.com/model_faq.php?id=15

Quote:
What is an E36 M3 Evolution?
To better distinguish the 3.2-liter E36 M3 from its 3.0-liter predecessor, BMW GB marketed the E36 M3 3.2 as the M3 Evolution within the United Kingdom. Aside from its right-hand drive configuration, it is mechanically and cosmetically identical to other European-spec 3.2-liter M3s.

Author:  ÍvarÞ [ Wed 17. Jul 2013 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Gerið mér tilboð, góður bíll í sumar !

Author:  Mazi! [ Wed 17. Jul 2013 23:41 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Hvort kaupir maður þennan M3 eða 330mtech usa á sama pening hmm :roll: :lol:


allandaginn þennann 8)

hrikalega flottur bíll

Author:  Yellow [ Thu 18. Jul 2013 00:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Mazi! wrote:
Hvort kaupir maður þennan M3 eða 330mtech usa á sama pening hmm :roll: :lol:


allandaginn þennann 8)

hrikalega flottur bíll




AES mun ekki vera sáttur núna :(

Author:  Aron123 [ Thu 18. Jul 2013 02:54 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Mazi! wrote:
Hvort kaupir maður þennan M3 eða 330mtech usa á sama pening hmm :roll: :lol:


allandaginn þennann 8)

hrikalega flottur bíll



minn seldist nú bara í dag.. greininlega einhver sem velur minna slitin bíl með aðeins minni vél. og alveg myndi ég ekki hika við það sjálfur.

Author:  Svenni Tiger [ Thu 18. Jul 2013 03:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Hvað fór hann á?
1.5?
Eða tókstu Ehv uppi?

Author:  ÍvarÞ [ Thu 18. Jul 2013 11:38 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Aron123 wrote:
Mazi! wrote:
Hvort kaupir maður þennan M3 eða 330mtech usa á sama pening hmm :roll: :lol:


allandaginn þennann 8)

hrikalega flottur bíll



minn seldist nú bara í dag.. greininlega einhver sem velur minna slitin bíl með aðeins minni vél. og alveg myndi ég ekki hika við það sjálfur.



Það er nú margt annað öðruvísi en bara vélin Aron minn, en þinn bíll er aftur á móti 3 sinnum minna keyrður og mjöög fallegur líka, en þetta er miklu meiri græja :)

Author:  Daníel Már [ Thu 18. Jul 2013 11:47 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Ég væri allavega ekki lengi að velja :thup:

Author:  ÍvarÞ [ Tue 23. Jul 2013 15:39 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Þessi er ennþá til !

Author:  ÍvarÞ [ Fri 09. Aug 2013 19:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

Opinn fyrir tilboðum !

Author:  ÍvarÞ [ Thu 15. Aug 2013 10:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96

TILBOÐ 1650 STAÐGREITT!

Author:  dawidooo [ Tue 26. Nov 2013 21:26 ]
Post subject:  Re: BMW E36 ///M3 EVO 3,2L '96 1650 ÞÚS STAÐGREITT !!!

wants to buy it for cash, offer me a good price and tomorrow is mine, maybe on priv ...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/