Bmw e36 coupe
Hann er með m52b25 sem virkar flott.
beinskiptur.
Svartur á litinn, lítið sem ekkert ryð en húdd er frekar illa farið.
Hann er með glænýju coilover kerfi sem hefur kannski verið keyrt á 300km max.
Glænýr rafgeymir.
aðþrengd sæti(mjög þægileg)
innrétting heil og flott.
Gallar:
hann er með litla drifið.
vantar að skipta um spindla að framan en þeir fylgja með báðum megin.
hann fékk endurskoðun út á spindlana að framan(fylgja nýir með) og afturljós það vantar tengin fyrir ljósin.
alternator er ónýtur svo hann fer ekki í gang.
smotterí sem þarf að laga og þá flygur hann í gegnum skoðun.
Frábært project sem þarf aðeins að dútla sér í þá verður hann geggjaður, því miður hef ég ekki haft tímann til að gera hann eins og ég vill og verð því að selja hann
verð: 590 þúsund krónur.
Getið haft samband bæði hérna í PM og í síma 862-4662.



eina sjáanlega ryðið.


bílinn fer á felgunum sem eru að aftan.