bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Jæja, prófum að auglýsa þetta;

Er með e34 520i af árgerðinni 1991. Eins og staðan er í dag er hann ekinn 287.xxx km. Hljómar mikið en hann fer í gang
og kemur sér vel milli staða ! Bíllinn var fluttur inn árið 2009.

Bíllinn er með angel eyes að framan en það þarf að tengja vírana í. Með bílnum fylgja dekkjalaus 17" M Contour felgur (replicur eflaust) og svo vetrarfelgur (baskets) með fínustu vetrardekk. Einnig er Mtech stýri á honum og fylgir gamla stýrið með. Ef einhver vill líka fylgir e32 750i endakútur (notaður) með :lol:

Endakúturinn eyðilagðist svo það var settur nýr í af BJB fyrir rúman mánuð eða tvo og fylgir reikningurinn með. Einnig eru frekar nýir
klossar að framan.

Nokkrir hlutir hrjá bílinn eins og er:

*Leiðindaryð!! og lakkið farið að þurfa smá ást
*Gírhnúður laus
*Bílstjórasætið er rifið á tvem stöðum
*Farþegahurðin hægra megin að framan læsist ekki.
*Stýrisdælan lekur víst smá
*Versta viðgerð á afturbretti sem fundist hefur
*Rúðuþurrkur eiginlega ónýtar, veit einhver hvar er hægt að fá rúðuþurrkur í e34 ?

Þessi bíll þarf smá make-over en ég hef því miður bara ekki tímann fyrir það eins og er, rosalega þæginlegur annars í akstri
og mjög efnilegur :thup:

Á engar myndir af honum eins og er en fann einhverjar hérna á netinu og vonandi er í lagi að nota þær, ef eigendur þeirra eru ósáttir
endilega bara senda mér PM.

Ég veit ekkert hvað ég á að verðsetja þetta á svo segjum bara 350.000 kr. Ef þú ætlar að væla út af þessu endilega sparaðu þér tíman
og slepptu því bara þar sem að ég er engan veginn fastur á þessu.
Skoða líka skipti á allskonar bílum.

Áhugasamir geta sent mér PM, er hér daglega.

Myndir:

Image
Image
Gamla stýrið:
Image
Viðgerðin frábæra:
Image

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Last edited by kalli* on Mon 07. May 2012 19:35, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi er alveg glettilega þéttur og góður.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Apr 2012 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Kom í ljós að það eru engin sumardekk með contour !

Mest spenntur fyrir staðgreiðslum :) Fer á fínu verði

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 11:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
seldu mér felgurnar :D

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Apr 2012 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
upp !

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. May 2012 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Skoða sölu án 17" contour, fer á lægra verði þá :thup:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. May 2012 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Símamyndir af honum í dag á baskets:
Image
Image
Shadowline paint að flagna smá af...

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Uppupp

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. May 2012 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
ttt

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. May 2012 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
fer a góða verðinu!

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. May 2012 15:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
seldu mér felgurnar :)

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group