bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bíllinn er búinn að standa síðan síðla árs 2005 á sama stað á sveitabæ fyrir utan Selfoss.
Þarfnast uppgerðar á boddý
Fer ekki í gang því bensíndælan virkar ekki.
Einnig lekur vatnsdælan svo það þyrfti að skipta um hana líka.
Það eru ný kerti í mótornum sem ég setti í fyrir nokkrum dögum.
Mjög heilir krómstuðararnir á honum.
Selst ekki á 14" álfelgunum á myndunum.

Annars lítur hann svona út:

E28 520i
Árgerð 1981, framleiddur í Desember 1981 (note: Ég er sjálfur fæddur 29. desember 1981 8) )
Skráður á Íslandi 12.03.1982
M20B20
Beinskiptur 5 gíra
Litur er Opalgrun
Bíllinn er ekinn aðeinn 104.670 km. (original akstur, staðfest með skoðunarvottorðum)
Kemur til landsins árið 1982 og gengur á milli 3 eigenda til ársins 1983.
Þá eignast eldri maður bílinn og á hann í 17 ár, til árs 2000, þegar sonur hans fær bílinn.
Sá maður á hann til ársins 2002.
Síðan þá eru tveir eigendur þangað til að honum er lagt 05.10.2005 út af ónýtri vatnsdælu :shock:
Svo næsta hreyfing á bílnum er að ég eignast bílinn í nóvember síðastliðnum.

Við Danni og Maggi Baur fórum í ferðalag austur fyrir Selfoss í nóvember 2011 og sóttum bílinn á bæinn sem hann hafði staðið við síðan 2005.

Bíllinn þarfnast uppgerðar,,,,,,,,,leyfi myndum að tala sínu máli.

Myndir af bílnum í sveitinni,,,,,,,var þarna frá 2005-2011.
Image

Image

Image

Og svo kominn heim í Keflavíkina,,,,,
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Verð: 60.000 kr.
Það þýðir ekki að bjóða minna, þetta er fast verð. Annars mun ég rífa hann í varahluti.

Skúli R.
8440008

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Fri 25. May 2012 21:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þú ert rosalegur drengur :D

Standa í þessu brasi og drösla þessu til byggða,,,,,,og selja svo á skitinn 60kall :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sezar wrote:
Þú ert rosalegur drengur :D

Standa í þessu brasi og drösla þessu til byggða,,,,,,og selja svo á skitinn 60kall :|

Ég get alveg sett meira á þetta :-)
Ég vil bara frekar að hann fari í góðar hendur heldur en að rífa hann. Þetta er nota bene elsti e28 á Íslandi.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mikið vona ég innilega að einhver öðlingur taki þennan að sér og geri hann upp í staðinn fyrir að breyta þessu í einhvern spólkagga.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ætti klárlega einhver að taka M30B35 hjá Jarlinum og setja í þennan :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er enginn til í að taka hann að sér á gott heimili ? :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 00:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bandit79 wrote:
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100%

Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda.
Eflaust bremsur o.þ.h.
Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun.

Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar.
Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 00:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Mikið vona ég innilega að einhver öðlingur taki þennan að sér og geri hann upp í staðinn fyrir að breyta þessu í einhvern spólkagga.



Segðu! Við viljum frekar sjá þetta sem hellaflush looker en einhverja spólgræju :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 00:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
srr wrote:
Bandit79 wrote:
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100%

Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda.
Eflaust bremsur o.þ.h.
Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun.

Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar.
Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra.


Það var alveg vel skýrt hjá þér :) Og það var heldur ekkert búist við því.

En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC :lol:

Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu :)

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bandit79 wrote:
srr wrote:
Bandit79 wrote:
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100%

Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda.
Eflaust bremsur o.þ.h.
Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun.

Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar.
Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra.


Það var alveg vel skýrt hjá þér :) Og það var heldur ekkert búist við því.

En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC :lol:

Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu :)


Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn.
Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 05:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
srr wrote:
Bandit79 wrote:
srr wrote:
Bandit79 wrote:
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100%

Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda.
Eflaust bremsur o.þ.h.
Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun.

Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar.
Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra.


Það var alveg vel skýrt hjá þér :) Og það var heldur ekkert búist við því.

En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC :lol:

Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu :)


Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn.
Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins :thup:


Ég gruna að það kostar hann meira að koma hingað til að skoða bílinn en allur bíllinn kostar :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 05:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Danni wrote:
srr wrote:
Bandit79 wrote:
srr wrote:
Bandit79 wrote:
Hvað þarf að gera til að koma honum í gegnum skoðun ?

Ég hef ekki farið með hann í skoðun svo ég get ekki svarað því 100%

Nú er bíllinn búinn að standa lengi svo það má alveg gera ráð fyrir að einhverjir slithlutir séu komnir á leiðarenda.
Eflaust bremsur o.þ.h.
Ryð í síls, gluggapóst og undir rafgeymastæðinu er það versta, gæti orsakað endurskoðun.

Ég hélt ég hefði tekið það skýrt fram að bíllinn þarfnast uppgerðar.
Það er ekki hægt að skipta um bensíndælu og fara út að keyra.


Það var alveg vel skýrt hjá þér :) Og það var heldur ekkert búist við því.

En hann virðist ekki vera að hrinja í sundur... bara slatti TLC :lol:

Svosem bara spurning um hversu mikið þyrfi að gera til að koma honum á númer. Þannig að maður getur tekið sér sunnudagsrúnt á meðan maður dundar sér hægt og rólega í þessu :)


Komdu í Keflavík og skoðaðu gripinn.
Þá get ég sýnt þér þetta allt saman og þú gert þér raunhæfa hugmynd um ástand bílsins :thup:


Ég gruna að það kostar hann meira að koma hingað til að skoða bílinn en allur bíllinn kostar :mrgreen:


Það þarf nú ekki að kosta það mikið :lol: En er að koma heim eftir mánuð og er með fólk heima til að annast bílaviðskipti fyrir mig. Og verð með aðgang að bílskúr ef maður ætlar að dunda sér eithvað :D

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Mar 2012 22:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2011 18:29
Posts: 48
Gullfallegur þessi, þetta væri flott project

_________________
BMW e36 323 [HA-868] (seldur)
BMW e39 528 [UR-700] (seldur)
BMW e30 320 [KS-443] (seldur)
BMW e36 318 [UY-654] (seldur)
BMW e34 525 [BE-420]
BMW e34 525ix [OO-116]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Apr 2012 13:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Jun 2011 10:55
Posts: 7
Ef ég væri með aðstöðu og græjur hefði ég tekið hann að mér og gert hann upp, enginn spurning!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 97 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group