bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 08:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 04. Apr 2012 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
BMW 540i E34
1993
Mugellorot
Aflgjafi: Bensín
4000cc - 286 hestöfl - 400
Skipting: Beinskipting
Ekinn 193.000 km.

Búnaður:

Svört leðurinnrétting - comfort sæti - manual
Topplúga
Rafmagn í öllum rúðum
CD Spilari
Gardína í afturglugga


Ástand:

Bíllinn er eins og sagt er á góðri færeysku TOP ZUSTAND.

Það finnst ekki ryð á þessum bíl, hann er algjörlega tjónlaus. Það var sett ný kúpling þegar honum var breytt í BSK í fyrra.

Vinstra afturbretti er nýmálað og það var gert við dæld sem hafði verið á bílnum í nokkur ár.

Það eina sem er að honum er að það vantar á hann listann undir ljósin og nýrun á hann. Þetta var allt orðið illa farið og vitlaust sett á þegar ég fékk bílinn svo ég tók þetta af og planið var að græja nýtt fyrir sumarið.


Í honum er árs gömul fjöðrun með Bilstein Sport dempurum og FK Automotive lækkunargormum.

Það þarf að kaupa allt nýtt í þetta.

Það fylgja með plastsílsar sem ég ætlaði að setja á þennan bíl. Það þarf að mála þá en þeir eru Diamantschwarz.

Það fylgja líka fjórar 17x1.8" M Contour felgur í topp standi og síðan þrjár aðrar með, ein 8.5" breið sem þarfnast uppgerðar og tvær 10" sem þarfnast uppgerðar. Það fylgja líka fjögur auka 235/45 R17 og tvö 255/40 R17.

Hann er ekki á númerum. Er búinn að standa inni í allan vetur í geymslu. Hef sett hann reglulega í gang og hreyft hann.

Frekari upplýsingar:

Ástæða sölu er vegna þess að ég er að reyna að kaupa íbúð og mig vantar upp í innborgunina. Mig langar ALLS EKKI til þess að selja þennan bíl og ég mun ekki láta mér detta það í hug að láta hann á minna en það sem ég set á hann. Frekar sleppi ég að kaupa íbúð og leigi einhverstaðar í staðinn.

Ég gæti líka hætt við sölu hvenær sem er, ef íbúðarkaupin ganga upp án þess að ég þurfi að selja bílinn.

Það þýðir því ekki að hafa samband við mig ef þú ert ekki tilbúinn að borga akkurat 1.300.000 krónur fyrir þennan bíl eins og hann er eða ætlast til þess að bjóða mér einhver skipti.

Myndir:

Image
ATH: Dældin á afturbrettinu er ekki þarna lengur!

Image

Image

Image

Image

Verð: 1.300.000 kr.

Hann fer bara á þessu verði og það staðgreitt, ef enginn er tilbúinn að borga þetta fyrir hann sel ég hann ekki!

Hafið samband í síma 867-5202.

- Danni

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Apr 2012 19:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Slef! :drool:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. Apr 2012 22:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
synd að þú þurfir að selja hann en sé svo sem ekkert að þessu verði

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Apr 2012 01:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Jul 2011 00:29
Posts: 411
Location: Iceland, Hfj
Mjög fallegur bíll! gangi þér vel með söluna :)

_________________
Bjarki 867-1613
Image Image ImageImage ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Apr 2012 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Býð milljón

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Apr 2012 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Steinieini wrote:
Býð milljón


Ég er ekki tilbúinn að láta hann frá mér á því verði.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
gamli seldu frekar 750 og 525 :D

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 123 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group