Hef ákveðið að bjóða þennan til sölu þar sem ég hef augastað á öðrum.

Bíllinn er ekinn rétt rúmlega 160k og er beinskiptur.
Nýbúið að skipta um allt í kælikerfinu; nýar hosur, ný dæla, nýr lás og nýr vatnskassi. Fullt af nýjum skynjurum fóru í bílinn seinasta vetur, þar á meðal loftflæðimælir, CAM sensor og súrefnisskynjari.
Ný heddpakkning og allt sem tengist því.
Ný afturljós.
Innréttingin er í frábæru standi enda kom hún úr 2003 bíl.
Á bílnum eru ósamstæð sumardekk með slatta munstri (og þessar felgur á myndinni) og það geta fylgt með 16 gangur á ónelgdum vetrardekkjum á svona álfelgum:

Búið að setja iso festingar fyrir barnabílstóla
Linkur fyrir það sem hefur verið gert við hann
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49483Helsti gallinn er að lakkið er svona fjarskafallegt, mætti taka aðeins á því.
Ætlaði að setja á hann 700k og sætta mig við 650k en auglýsi hann bara hér á 650k með takmörkuðu svigrúmi til lækkunar.
Síminn hjá mér er 615 2630