bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 316i - SELDUR
PostPosted: Sun 30. May 2010 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja þá er frúarbíllinn til sölu.

Image

Afskaplega solid eintak - gengur eins og klukka - ekkert vesen á þessum bíl.
Kreppuvænn með eindæmum - eyðir litlu.

INFO:

BMW 316i M43B16

Framleiddur 7/1997

Ekinn 169.500km

Montrealblau Metallic

Beinskiptur

Svört Velour sæti

Rafmagn í framrúðum

Kenwood mask CD

Fluttur in af B&L - 4 eigendur frá upphafi

Bíllinn eyðir að meðaltali 6.7-7.3 á 100km

Er með 11 miða sem tónar afskaplega vel með Montreal Blau.

Bíllinn er í góðu standi - það eru pínu ryðbólur en ekkert alvarlegt. Laghentur
maður væri fljótur að koma honum í 100% ástand.

Verð: 450 þús. Ekkert áhvílandi - engin skipti.

Upplýsingar í síma 897-6464.


PS. Jón Bras sagði mér að það væri læst drif í bílnum - hef nú ekki verið að mökka á
honum þannig að ég hafði ekki tekið eftir því. En skýrir kannski af hverju bíllinn er
svona duglegur í snjó.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sun 06. Jun 2010 16:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 14:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Seldi Þórði og frú bílinn á sínum tíma og þetta var eins og nýtt, efast um að það séu mikið fleiri svona orginal og gríðarelga solid eintök eftir.

Þessi er með M43B16 með tímakeðju 102 hö, svakalega solid og góður mótor,, eins líka eyðslan mjög lítil....

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 14:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvar er superchargerinn? :shock:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gardara wrote:
Hvar er superchargerinn? :shock:


Á RNGTOY :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Wolf wrote:
Seldi Þórði og frú bílinn á sínum tíma og þetta var eins og nýtt, efast um að það séu mikið fleiri svona orginal og gríðarelga solid eintök eftir.

Þessi er með M43B16 með tímakeðju 102 hö, svakalega solid og góður mótor,, eins líka eyðslan mjög lítil....


Bara keyrður 30.000km síðan þá :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Væri flott að búa til góðann 325 úr þessum :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 30. May 2010 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þetta er virkilega heilt og flott eintak :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Tue 01. Jun 2010 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Af marggefnu tilefni þá er staðgreiðsluafsláttur af stærðargráðunni 33% ekki í boði :lol:

Það er hægt að slá eitthvað smá af ef menn mæta með seðlabúntið en það er
ekki nein brunaútsala í gangi, þetta er jú ansi heilt og gott eintak :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sat 05. Jun 2010 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ttt fyrir solid bíl.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 06. Jun 2010 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Afsakið fyrir smá offtopic, en þú ert með sama vél og ég, samt er ég að eyða sirka 9-10 lítrum :shock: Er það eðlilegt ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 316i
PostPosted: Sun 06. Jun 2010 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
kalli* wrote:
Afsakið fyrir smá offtopic, en þú ert með sama vél og ég, samt er ég að eyða sirka 9-10 lítrum :shock: Er það eðlilegt ?


Myndi halda að það væri í hærri kantinum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jun 2010 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Seldur til Kraftmeðlims :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group