Eins og stendur hér fyrir ofan er um að ræða 323i e36 og gætu einhverjir kannast við bílinn sem "gamli hans Valla".
Tegund: 323i e36 '96
Ekinn: 245þús
Vél: m53b25
Skipting: BSK
Dekk: 17"(felgurnar sem eru á myndunum sem valli setti inn. Búinn að sprauta þær svartar með rauðum kanti, vorum orðnar rosalega ljótar). Þrjú dekk sem eru garenterað í lagi en held að eitt þeirra leki. Þau eru vel slitinn.
Einnig fylgja með 15"felgur með nýjum Ice-X dekkjum.
Aukabúnaður: Topplúga, svört pluss innrétting, hiti í sætum, rafmang í rúðum frammí.
Bílinn lekur vatni og ég hef ekki tíma, pening, þekkingu í að finna lekann. Það er mjög stutt síðan allt heddið var tekið upp og skipt um heddpakkningu, heddið planað og allt sem því fylgir(um 4000km). ATH bíllinn er með endurskoðun(apríl), framrúðan(komin ný) önnur spindilkúlan minnir mig og hann mengaði of mikið(gæti tengst lekanum). Bremsudiskarnir eru orðnir mjög slappir.
Verð:
250þús Allar frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda mér póst á gretarmatt hjá gmail.com
Myndir:
Bíllinn




Framdekkinn:

Aftudekkinn:
