Ég er hérna með BMW 523i með sportpakka frá BMW eða ///M pakka
Ég er þriðji eigandinn af bílnum hér á landi en þeir 2 sem voru á undan mér voru fyrst félagi minn hann Óskar ( Icedev ) 86 módel og svo hann Björn ( björnvil ) sem er 83 model að ég held.
Allt mjög traustir náungar og héldu rosalega vel utan um bílinn
Viðhald:
Nyleg 18" dekk allan hringinn
Nýjir diskar og klossar allan hringinn
Nýlega filmaður
Ný smurður
Skoðaður 09
Alltaf nýþveginn með ullarhanska og bónaður með Dodo Juice
18" M-Parallel style 37 felgur, pólýhúðaðar dökkgráar
Búinn að breyta angel eyes perunum í ljósar
Tenging fyrir magnara afturí og keilu.
Myndir segja allt
Daginn sem ég fékk hann
Innrétting
Breytingar
Bíladagar á Akureyri 2008
Bílasýningin á Bíladögum 2008
Eftir filmur
Svo ein frekar flott
Helstu upplýsingar:
Beinskiptur 5 gíra
2.5l vél
182 hö (skráð 170) ( http://www.dsv.su.se/~mad/power.html )
Litur: Orientblau
Litur á leðri: Montana schwartz
Árgerð: 1999
Ekinn: 180þúsund
Þar af 130 þúsund af manni í þýskalandi
Facelift HELLA Xenon ljós glæný! Kosta 100þúsund kr
Aksturstölva
///M Fjöðrun
///M leðrað aðgerðarstýri
///M Framstuðari
Stillanlegt stýri
Svart leður
Miðstöð
Viðarlistar
Sjúkrakassi undir sæti
Navigation/Sjónvarp
Geislaspilari með 6 diska magasíni
Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
Rafmagn í gluggum
Rafmagn í speglum
Birtuskynjari fyrir spegla
Cruise control
Niðurfellanleg aftursæti
Samlæsingar
Fjarlæsingar
ABS
Regnskynjari á rúðuþurkum
Loftpúðar farþegameginn
Loftpúðar ökumeginn
Hliðarloftpúðar
ESP( Skriðvörn )
Spólvörn
Ljósþvottur & Intensive þvottur
Shadow line
Velúr fótmottur
Hiti í sætum ( 3 stillingar )
Sportsæti
PDC (Parking distance control)
Hi-fi hátalarar
Fæðingarvottorð úr verksmiðju hér fyrir neðan VIN long WBADM31090GR07663
Type code DM31
Type 523I (EUR)
Dev. series E39 ()
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacity 2.50
Power 125
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1999-04-12
Order options
No. Description
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
465 THROUGH-LOAD SYSTEM
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
670 RADIO BMW PROFESSIONAL
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
No. Description
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Information
No. Description
464 SKIBAG
540 CRUISE CONTROL
555 ON-BOARD COMPUTER
602 ON-BOARD MONITOR WITH TV
694 PREPARATION FOR CD CHANGER
Ástæða fyrir sölu er útskriftarönn og mikið að gera í skóla.
Ég er að biðja um 760 þúsund krónur og yfirtöku á láni sem er 400 þúsund
Eða besta boð.
Sem gera um
1.160 þúsund krónur
Afborgun á mánuði er 17 þúsund krónur
Þetta verð er án efa of gott til að vera satt.
Sævar Pálmarsson - 8459248
saebbi88@hotmail.com
Allt offtopic og skítkast er frekar ílla séð þannig þið megið senda það á Karlsson