Jæja þá er vetrarfákurinn til sölu.
Þetta er sem sagt:
BMW E34 525iX Touring
1992 árgerð
5 gíra beinskiptur
M50B25 mótor sem er ekinn um 206.000
Liturinn á bílnum heitir Dunkelblau
Fæðingarvottorðið:
Vehicle Information
VIN Long WBAHJ71000GD36052
Type Code HJ71
Type 525IX (EUR)
Dev. Series E34 (2)
Line 5
Body type Touring
Steering LL
Door Count 5
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission Allr
Gearbox MECH
Colour DUNKELBLAU (263)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0412)
Prod. Date 1992-10-02
Order options
No. Descriptions
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRON PASSANGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONG PASSANGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTRL. FOR LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
529 MICRO FILTER
571 BOOSTER POWER SUPPLY
627 TELEFON SIEMENS C3 BED.H. VORN
685 TELEANTENNA FOR C-NET
801 GERMANY VERSION
Ég kaupi þennan bíl frá Vestmannaeyjum. Þá var nýbúið að skipta um stýrisenda og kíkja á bremsur þegar ég fæ hann. Skipt var einnig um handbremsubarka og er hann því alveg nýr. Einnig er mjög nýlegur vatnskassi frá Gretti í honum ($$$)
Bíllinn keyrir mjög vel og er mótorinn mjög solid í honum. Hann vinnur vel og ég hef verið að ná eyðslunni niður í um 10 lítra á leiðinni Norður.
Það er einnig CD Magasín í honum frá Panasonic, það er aftan í skotti hjá varadekkinu. Mjög retro og töff
Framdekkin á bílnum er örlítið misslitin og því læt ég fylgja önnur mjög heilleg dekk með honum. En bíllinn er sem sagt á heilsársdekkjum. Dekkin að aftan eru mjög góð.
Þessi bíll er alveg rock solid í snjónum og ég var alveg að fíla hann í botn í vetur.
Það sem betur mætti fara í bílnum:
Það er smá sprunga í framrúðu. <- Verð hugsanlega búinn að kippa þessu í lag. En þetta er nú bara smáræði
Rafmagnshlutinn farþegameginn er með smá pickles. ss, hitarinn í sætinu og það dót. Veit ekki hvers vegna.
Stýrið er aðeins skakkt. Mig grunar að það sé útaf stýrisendaskiptunum. Hann hefur hugsanlega ekki stillt þá rétt. En bíllinn hristist ekkert í stýri eða neitt. Þannig þetta angraði mig bara alveg ekki neitt.
Lakkið á bílnum er ekkert gallalaust. Byrjaður að ryðga aðeins hjá brettunum að framan og á öðrum stöðum eins og gengur og gerist á gömlum bílum.
Myndir
Ásett verð á bílnum er 320 þúsund en ég skoða auðvitað öll tilboð
ENGIN SKIPTI
Hægt er að ná í mig í síma 849-8999 eða gunnilar [hja] gmail.com